Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Side 74

Læknaneminn - 01.03.1972, Side 74
66 LÆKNANEMINN Þorvaldur Veigar Guðmundsson tal- aði um meinefnafræði og bætti örlitlu við almennt rabb Stefáns um tilrauna- stofurnar. Loks talaði Þórir Dan Björnsson, cand. med., um klíníska farmakólógiu. Hann notaði mikið myndvörpur við málflutning sinn. Þeir þremenningarnir svöruðu spurn- ingum eftir á, m. a. um nám, starfsað- stöðu hérlendis o g þörf menntaðra manna á þessu sviði, það kom í ljós, að aðstaðan er mjög' léleg á íslenzkum sjúkrahúsum. Að lokum sleit Guðmund- ur Þorgeirsson fundinum. Pundur í I. kennslustofu H.I., 24.2. 72. Fundarefni: Um áverka á höfði og heila, tvö erindi, sem taugaskurðlækn- arnir Bjarni Hannesson og Kristinn Guðmundsson fluttu með mörgum rtg. craniummynöum af sjúklingum, sem þeir höfðu meðhöndlað, frá því þeir byrjuðu hér í haust. Töluvert var spurt á eftir, en fundi lauk um kl. 23.30. I upphafi fundar hafði formað'ur lagt fram breytingartillögur Kennslunefndar læknadeildar við nýlega reglugerð deildarinnar, einkum 43. gr. hennar um próf í læknadeild, en 1. marz skyldu breytingarnar lagðar fyrir deildarfund til afgreiðslu. Mæltist formaður til þess, að félagar ræddu þessar breytingartil- lögur, og lagði hann jafnframt fram ályktun frá stjórn F.L. um, að lækna- nemar lýstu stuðningi sínum við þær, og hjálpuðu þannig fulltrúum sínum og kennslunefnd deildarinnar til að fá þær samþykktar á deildarfundinum. Ekkert voru tillögurnar ræddar, en samþykktar með öllum greiddum at- kvæðum. 1. marz 1972 var árshátíð F.L. haldin og að venju í Þjóðleikhússkjallaran- um. Ýtarlega verður sagt frá allri þeirri samkomu í næsta blaði. Fimmtudaginn 9. marz 1972 var fund- ur í I. kennslustofu H. 1. Fundarefni: Epilepsia. Flutningsmenn: Jón Sigurðs- son, II. hl., sem talaði um pharmaco- logiu; Gunnar Valtýsson, III. hl., ein- kenni, orsakir; Stefán Matthíasson, III. hluta, greining, meðferð, horfur. Revisor var Sverrir Bergmann, neurolog. Öll- um var þeim þökkuð góð frammistaða í fundarlok eftir liflegar spurningar og umræður. Heimsókn frá Angóla. Þann 1. til 9. marz var hér staiklur maður frá Angóla. Angóla er i)ortúgölsk nýlenda, þar sem vopnuð andspyrnu- hreyfing innfæddra gegn valdaherrum frá Lissabon hefur borið mestan árang- ur. Fjöldauppreisn gegn harðstjórninni var bæld niður 1961, og 150.000 manns flúðu tii nágrannalanda, þar sem and- spyrnan var skipulögð. M.P.L.A. (Movi- mento popular de iibertacao de Angola) hefur nú yfirráð yfir einum þriðja af Angóla, eða svæði, sem er stærra en Frakkland, Þýzkaland og Ítalía sam- tals. Á þessu svæði hefur skæruliða- hreyfingin byggt upp nauðsynlega þjón- ustu við íbúana, eins og skóla og heilsu- þjónustu, sjáifsagt við mjög erfiðar að- stæour, enda aðeins 8 læknar og 7 hjúkrunarkonur starfandi á frelsaða svæðinu. 1 næsta Læknanema mun koma grein um sérstök læknisfræðileg vanda- mál á þessu svæði. M.P.L.A. rekur upplýsingaskrifstofu í Stokkhólmi, sem einnig safnar ]>ening- um, lyfjum og læknistækjum fyrir frjálst Angóia. Fulltrúinn þar kom til Islands 1. marz í boði ýmissa íslenzkra samtaka. Meðal annars hélt hann fund í Háskólanum, og voru læknanemar hvattir til að mæta. FLOBA MEDICORUM ET CHIRURGORUM fæst hjá ritnefndarmönnum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.