Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 98

Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 98
LÆKNANEMINN gætilega, ef hann er á vægu stigi, en kröftuglega, ef illkynja, þannig, að diastola sé um 100 mm/Hg. Við blæðingar hefur meðferð, er drægi úr samloðun blóðkorna, eins- og t.d. dextran, litla þýðingu, og gæti verið skaðleg. Lyf, sem hindr- uðu upplausn blóðstorku, er lokað hefði æðagati, myndu sýnast gagn- leg, en nægjanlegar upplýsingar liggja ekki fyrir hendi. Lyf, sem draga úr æðasamdrætti, geta verið hjálpleg til þess að stuðla að betra hliðarrennsli blóðs, en einnig hér vantar nægar sannreyndar niður- stöður. Steroidar og diuretisk lyf gagna nokkuð til þess að draga úr bjúgmyndun, sem jafnan er. en ekki eru þau þó eins áhrifarík hér og þegar um bjúg er að ræða um- hverfis æxli. Hjá ungu fólki. sem virtist vera að deyja vegna stækk- unar blóðkögguls eða aukins bjúgs, hlyti að koma til álita skurðaðgerð, annaðhvort aðeins sem decompression eða til þess að tæma út eitthvað af blóðinu. Þótt mortalitet við þessa.r aðgerðir sé hátt, er það lægra hjá hinum yngri, sem hefðu og e.t.v. megnið af sínu æðatré í sæmilegu standi. Annars er spurningunni um gildi skurðlækninga við heilablæðingar bezt svarað með uppgjöri frá McKissock frá árinu 1959, en hann meðhöndlaði 244 tilfelli kirurgiskt og 180 tilfelli medicinskt. Mortali- tetið var 65% í fyrri hópnum og 51 % í þeim síðari, en tilfellin voru óvalin. Það eru hinsvegar sérstak- ir hópar blæðinga, þar sem kirurgia er sú meðferð, sem velja ber. Er þar um að ræða blæðingar í litla heila. Mortalitet er að vísu hátt, en þeir, sem lifa. jafna sig vel. Hitt eru smáar blæðingar, sem valda takmarkaðri lömun, en sem ekki vill lagast. Skurðaðgerð hér er ekki til að bjarga lífi heldur til þess að laga „minimal defect“. Mortalitet er lágt og árangur góð- ur. Medicinsk meðferð við thrombos- ur er mest á almenna sviðinu og beinist síðan að meðvirkandi sjúk- dómum. Hydration og eðlilegur blóðþrýstingur eru mikilvæg at- riði. Lyf, sem draga úr æðasam- drætti sem og hámolekuler lyf, gera a.m.k. ekki skaða, en því mið- ur hefur blóðþynning lítil áhrif á orðna stíflu non-emboliska, og liggja fyrir um þetta tölur frá Carter 1959 og Marshall 1960. Kirurgia hefur litla þýðingu við thrombosur, nema sem decom- pression vegna mikils bjúgs, er ekki lætur undan steroidum eða diuretiskum lyf jum einsog reyndar oftast vill verða. LFm meðferð á embolium gildir nokkuð öðru máli. Verður að hafa í huga, að þær eru tilkomnar vegna ákveðinna sjúkdóma annarsstaðar, og verður að snúa sér að því að meðhöndla þá. En annars er það hér, sem blóðþynning hefur mikla þýðingu. Ég mun ræða þá með- ferð sérstaklega síðar, en geta þess hér, að ástæðulaust er að óttast, að emboliskur infarct sé haemorrhagiskur. Hann kann að vísu að vera það, en það mælir ekki gegn blóðþynningunni. Blóð- þynningsmeðferðin á að hefjast strax og halda áfram svo lengi, sem ekki tekst að ná fyrir upp- sprettu embolianna. Mortalitet hækkar mjög við endurteknar em- boliur, og þeirri spurningu hefur verið varpað fram, hvort sjúkling- ar, sem hafa ákveðnar líkur fyrir því að fá emboliur í heila, eigi að vera á fyrirbyggjandi blóðþynn- ingarmeðferð, Spurningu þessari svaraði Bannister játandi eftir at- huganir í London 1960. Til viðbótar því, sem hér hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.