Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 111

Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 111
LÆKNANEMINN 97 getur skyggniefnið valdið alvarleg- um æðasamdrætti. Raunar er merkilegt, hversu sjaldan þetta skeður. En hættan er fyrir hendi, og mikilvægi góðrar tækni í hönd- um vel þjálfaðs röntgenlæknis er ómetanlegt. Enn meiri hætta er við að reyna að stinga beint í vertebralisæð, enda er æðin smá, og verulegar líkur eru til þess, að nálin sitji ekki vel í henni og fram komi æða- samdrættir af skyggniefninu með alvarlegum einkennum frá heila- stofni. Þá er erfitt að þrýsta á þessa æð eftir rannsókn, svo að stór haematoma myndast auðveld- lega. Þá er þess einnig að geta, að við bsina stungu sjást ekki upp- tök æðarinnar, en þar er helzt að finna þrengingar. Flestir gera því vertebralis-æðamynd með þræð- ingu. Þræðingu verður að beita, þeg- ar gera á fjögurra æðamynd (arcus aortogram). Á ungu fólki gengur þetta venjulegast um femoralæð, og er aðgerðin hættu- lítil, ef þess er gætt að þrýsta ekki áfram slöngunni, ef einhver fyrir- staða virðist vera. Þræðing eftir öðrum leiðum hefur gefizt misjafn- lega, og hefur í för með sér meiri áhættu. Einna helzt myndi mælt með þræðingu um axillarisæð, en oft verður að gera þá þræðingu beggja vegna, svo að allar hálsæð- ar sjáist. Þetta er annars nokkuð stór æð, oft laus við skemmdir, og auðvelt er að þrýsta á hana að rannsókn lokinni. Hættan við þræðingu eftir subclavian æð með beinni stungu er sú að fara í gegn- um brjósthimnu og valda pneumo- thorax. Brachial-æðar-þræðing get- ur síðar leitt til hlutfallslegrar (relativrar) ischaemiu í hand- leggnum og þá verkja og mátt- leysis samfara áreynslu. Af þessu má Ijóst vera mikilvægi þess, að rannsóknir með æðamynd- um séu vel skipulagðar, þannig að sem mestar og um leið nauðsyn- legar upplýsingar verði fengnar með sem minnstri áhættu fyrir sjúklinginn, og engin áhætta tekin, ef líklegt er, að upplýsingar rann- sóknarinnar muni engu breyta um meðferð. Meðferð á lokun og þrengingum í hálsæðum verða ræddar í næstu köflum og vísast til þess. --'Á--- SKURÐAÐGERÐIR VIÐ HEILABLÓÐGÖLLUM Skurðaðgerðir eru einasta með- ferðin við epidural og subdural blæðingar, þótt stundum sé hugs- anlegt að komast hjá aðgerð við minniháttar subdural blæðingar. Skurðaðgerðir eru alltaf æskilegar við subarachnoid blæðingar vegna aneurysma og æðamissmíða, en þeim verður ekki alltaf viðkomið. Skurðaðgerðir eru sjaldnast árang- ursríkar við heilablóðföll af völd- um intracerebral blæðingar eða stíflu. Stundum kemur þó til greina að tæma út blóðköggla eða létta af þrýstingi með decom- pression, þegar annað dugar ekki til. Vísast annars um þetta til þess, er sagt var fyrr í greininni um heilablóðfall. Þegar orsaka heilablóðfalls er að finna í þröngum og lokuðum hálsæðum, kemur skurðlækning alltaf til álita, en um beitingu hennar fer þá að mestu leyti eftir því, á hvaða stigi heilablóðfall er, þegar orsök þess í hálsæð uppgötv- ast. Hér er reiknað með, að skemmdin sé aðgengileg. 1) Þrengingar (stenosur): a) Hafi þær gefið sig til kynna sem tímabundnar blóðrásartruflanir í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.