Læknaneminn - 01.03.1972, Qupperneq 128
LÆKNANEMINN
112
frásögn um eina grein frá Banda-
ríkjunum um notkun röntgen-
geisla við lífeðlisfræðilegar rann-
sóknir. Þar er nákvæmlega lýst
lífeðlisfræðilegri tilraun á hundi,
sem í stuttu máli var í því fólgin,
að hundurinn var lokaður inni í
búri og höfuð hans geislað með
hjá líða að minnast á eina smá-
grein, sem birtist í Nature 16.
apríl 1896 og er skrifuð af hol-
lenzkum lækni, Bleekrode, frá
Haag, þar sem hann lýsir talsvert
nákvæmlega, hvernig búa megi til
ljósmögnunarskemra með því að
rjóða ljósvirkum (fluorisent)
Mynd 2: Lungnamynda-
taka fyrir 60 árum.
svokölluðu Crooks-röri, sem var
einn af þessum frumstæðu rönt-
genlömpum, en jafnframt var
kjötbeini stungið inn í geislann á
milli röntgenlampans og höfuðs
hundsins. Greinarhöfundur segir,
að það hafi ekki skipt neinum
togum, að í hvert skipti, sem kjöt-
beininu var stungið í geislann,
varð hundurinn svangur, og dreg-
ur af því þá ályktun, að kjötbeinið
hafi ljósmyndazt á yfirborði heila
hundsins og útleyst hungurkennd-
ir hjá honum. Það er á hinn bóg-
inn athyglisvert, að þegar á fyrsta
ári koma fram lýsingar á tilraun-
um og rannsóknum ásamt tækni-
legum hugmyndum, sem hafa stað-
izt raun, og eru margar hverjar
grundvallandi fyrir röntgenrann-
sóknartæki okkar enn í dag. Of
langt mál yrði að telja það allt
upp hér, en þó get ég ekki látið
kristöllum á pappaplötur og nýta
það ljósmagn, sem þá kemur til að
sverta ljósmyndaplötu í stað
geislanna sjálfra. Telur Bleekrode,
að með þessu móti megi að mun
stytta exponerings- eða geislunar-
tímann, og þar með ná betri ár-
angri af röntgenmyndatökunni.
Þetta er nákvæmlega það, sem
gert er í dag, og raunar hefur
verið gert um margra áratuga
skeið, að leggja ljósmögnunar-
skemra aðlægt röntgenfilmunum,
til þess að nýta það ljós, sem þar
myndast til svertingar á ljós-
myndafilmunni, og á þann hátt
stytta exponeringstímann. Á þann
hátt fæst vitanlega ljósmynda-
tæknilega betri árangur, en auk
þess gerum við þetta í dag e. t. v.
fyrst og fremst til þess að minnka
geislunina á sjúklingana, sem er
líffræðileg nauðsyn, en mönnum