Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Page 128

Læknaneminn - 01.03.1972, Page 128
LÆKNANEMINN 112 frásögn um eina grein frá Banda- ríkjunum um notkun röntgen- geisla við lífeðlisfræðilegar rann- sóknir. Þar er nákvæmlega lýst lífeðlisfræðilegri tilraun á hundi, sem í stuttu máli var í því fólgin, að hundurinn var lokaður inni í búri og höfuð hans geislað með hjá líða að minnast á eina smá- grein, sem birtist í Nature 16. apríl 1896 og er skrifuð af hol- lenzkum lækni, Bleekrode, frá Haag, þar sem hann lýsir talsvert nákvæmlega, hvernig búa megi til ljósmögnunarskemra með því að rjóða ljósvirkum (fluorisent) Mynd 2: Lungnamynda- taka fyrir 60 árum. svokölluðu Crooks-röri, sem var einn af þessum frumstæðu rönt- genlömpum, en jafnframt var kjötbeini stungið inn í geislann á milli röntgenlampans og höfuðs hundsins. Greinarhöfundur segir, að það hafi ekki skipt neinum togum, að í hvert skipti, sem kjöt- beininu var stungið í geislann, varð hundurinn svangur, og dreg- ur af því þá ályktun, að kjötbeinið hafi ljósmyndazt á yfirborði heila hundsins og útleyst hungurkennd- ir hjá honum. Það er á hinn bóg- inn athyglisvert, að þegar á fyrsta ári koma fram lýsingar á tilraun- um og rannsóknum ásamt tækni- legum hugmyndum, sem hafa stað- izt raun, og eru margar hverjar grundvallandi fyrir röntgenrann- sóknartæki okkar enn í dag. Of langt mál yrði að telja það allt upp hér, en þó get ég ekki látið kristöllum á pappaplötur og nýta það ljósmagn, sem þá kemur til að sverta ljósmyndaplötu í stað geislanna sjálfra. Telur Bleekrode, að með þessu móti megi að mun stytta exponerings- eða geislunar- tímann, og þar með ná betri ár- angri af röntgenmyndatökunni. Þetta er nákvæmlega það, sem gert er í dag, og raunar hefur verið gert um margra áratuga skeið, að leggja ljósmögnunar- skemra aðlægt röntgenfilmunum, til þess að nýta það ljós, sem þar myndast til svertingar á ljós- myndafilmunni, og á þann hátt stytta exponeringstímann. Á þann hátt fæst vitanlega ljósmynda- tæknilega betri árangur, en auk þess gerum við þetta í dag e. t. v. fyrst og fremst til þess að minnka geislunina á sjúklingana, sem er líffræðileg nauðsyn, en mönnum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.