Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 131

Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 131
LÆKN AN EMINN 113 var að vísu ekki ljós fyrir 75 ár- um síðan. Hins vegar er þegar frá byrjun greinilegt, að ýmsum hefur dott- ið í hug að nota X-geislana til sjúkdómsmeðferðar. Þannig skrif- ar franskur læknir 1. febrúar 1896 grein í Lancet og lætur þar að því liggja, að e. t. v. megi meðhöndla lungnaberkla með röntgengeislum, en 3 vikum síðar birti sami mað- ur grein og skýrir frá tilraunum sínum með áhrif X-geislanna á ræktun barnaveikis- og berkla- bakteria, og að geislarnir hefðu ekki haft nein bakteriueyðandi áhrif. Þetta er mjög athyglisverð tilraun og trúlega sú fyrsta í þá átt að nota jónandi geislun sem sótthreinsunartæki, en eins og mörgum mun kunnugt, er í dag jónandi geislun notuð mjög mikið í sótthreinsandi og veirudrepandi tilgangi. I nóvember 1896 birtir Vínarlæknirinn L. Freund frá- sögu um fyrstu árangursríku notkun röntgengeislanna til sjúk- dómsmeðferðar. Þar var um að ræða stúlku með pigmenteraðan fæðingarblett. Síðan birtast marg- ar greinar um sjúkdómsmeðferð, meðal athyglisverðra frásagna er grein eftir Despeignes, franskan lækni í Lyon, sem skýrir frá því, að hann hafi fengið greinilegan afturbata hjá sjúklingi með maga- krabba, með því að láta hann sitja í röntgengeislum tvisvar á dag hálftíma í senn í 2—3 vikur. I Bandaríkjunum bar Edison um þessar mundir höfuð og herðar yfir alla samtíð sína sem átrúnað- argoð í rafmagnsverkfræði og annarri tæknilegri þróun, og það var því eðlilegt, að rannsóknar- stofur hans tækju upp rannsóknir á röntgengeislunum og eðli þeirra. Telja má líklegt, að fyrstu öruggu skýrslurnar um óæskileg og hættu- leg líffræðileg áhrif geislanna hafi komið frá rannsóknarstofu Edi- sons. Þannig var skýrt frá því af Daniel, 1896, í Science, að sjúkl- ingur, sem tekin var höfuðmynd af, varð fyrir hárlosi síðar meir og fékk rúmlega 5 cm stóran sköll- óttan blett á höfuðið. Það fylgir þessari sögu, að myndatökutím- inn, exponeringstíminn, var 1 klst. Á árinu 1896 er einnig skýrt frá manni í Þýzkalandi, sem vegna eczems í höfuðsverði fékk einn eða tvo röntgenskammta, í hvert skipti 5—10 mín., daglega í 4 vikur. Þar varð einnig hárlos, en síðan fékk sjúklingurinn mikinn roða og nýtt eczem, og auk þess húðbrunabreyt- ingar á bæði baki og bringu. Mönnum varð fljótlega ljóst, að þessar húðskemmdir af röntgen- geislum voru næstum ólæknandi. Mæliaðferðir voru mjög ófull- komnar, og þekking manna á skað- semi geislanna var lengi fram eft- ið það óljós, að jafnvel fram undir 1920 þótti ekkert við það athuga- vert, að læknar bæru sína eigin hendi í röntgengeislann, fyrir framan skyggniskerm, t. d. til þess að meta hörku geislunarinnar. Fyrstu áratugir sögu röntgen- geislunarinnar eru líka saga fórna á altari vanþekkingarinnar, hvað þetta snertir, og þeir skipta hundr- uðum læknar og eðlisfræðingar, sem misstu líf og heilsu vegna þess, að líffræðilegar aukaverkan- ir geislanna voru þeim ekki ljósar, og mælitækni og nákvæm skömmt- un geislanna var ekki fyrir hendi. Við St. Georgs sjúkrahúsið í Ham- borg var 1936 reistur steinn til minningar um fórnarlömb rönt- gengeislanna, og á þessum steini eru nöfn 360 lækna, eðlisfræðinga og annarra vísindamanna frá fyrstu áratugum röntgengeislanna. Það var ekki aðeins meðal lækna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.