Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Page 140

Læknaneminn - 01.03.1972, Page 140
122 LÆKNANEMINN ir um refsingu vegna rangfærslu á sönnun fyrir því, hverjir séu for- eldrar barns. XXIII. kafli hegn- ingarlaganna f jallar um manndráp og líkamsmeiðingar. Almenna ákvæðið um manndráp, morð eins og venjulega er sagt, er í 211. gr. laganna. Um svokölluð líknarmorð er rætt í 213. grein og um fóstur- eyðingar í 216. gr. Um manndráp af gáleysi er rætt í 215. grein. f 221. gr. er mælt fyrir um refs- ingu, ef þeim er ekki hjálpað, sem staddir eru í lífsháska,endaséunnt að gera það án hættu fyrir hjálp- armanninn eða aðra. Á borð við þetta er það lagt, ef ekki eru gerð- ar lífgunartilraunir, eftir því sem tilefni er til. Loks má geta þess, sem fyrr er að vikið, að hugsa.n- legt er, að ákvæði hegningarlag- anna um ærumeiðingar og frið- helgi einkalífs geti komið til skoð- unar varðandi læknisstörf. Um neyðarhjálp eru auk ákvæð- anna í hegningarlögunum reglur í tilskipun frá 4. ágúst, 1819, um skyldu til að bjarga mönnum, sern sýnast dauðir. Þess eru dæmi í lögum, að lækn- um sé skylt að grípa til sérstakra ráðstafana, þegar þeir fá vitneskju um tiltekin sjúkdómstilfelli, sbr. berklavarnarlög nr. 66/1939 og lög um varnir gegn kynsjúkdóm- um nr. 91/1932. Sérstakar skyldur hvíla á læknum um leiðbeiningar vegna hættu á barnsgetnaði, sbr. lög nr. 38/1935. Eftir lögum um. meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra nr. 39/1964 er læknum. sem fá mann til meðferð- ar, er tekinn hefur verið ölvaður, skylt að vara hann og aðstandend- ur hans við, ef þeir telja manninn drykkjusjúkan eða sjúkdóminn yf- irvofandi. Eftir læknaskipunarlög'- um nr. 43/1965 eru héraðslæknar skyldir til sjúkravitjana í sínum héruðum og stundum utan þeirra, hvenær sem þess er leitað, nema vaktaskipti séu skipulögð í hérað- inu. Á héraðslæknum hvíla einnig ýmsar sérstakar skyldur, sem hér skulu ekki raktar, og bæði varða læknisstörf og stjórnunarstörf við heilbrigðisþjónustu. Um fóstureyð- ingar eru ekki aðeins ákvæði í al- mennum hegningarlögum, heldur og í tvennum sérstökum lögum frá 1935 og 1938, sem nú eru í endur- skoðun. 1 ákvæðum þeim í almennum hegningarlögum, sem nefnd voru, er kveðið á um refsingar. I sumum laganna, er síðast voru nefnd, eru ákvæði um sektir, en brot gegn öðrum myndu teljast varða við læknalögin eða ýmis ákvæði í al- mennum hegningarlögum. Þess er að geta, að tekið er fram í lögum nr. 38/1935, sem varða fóstur- eyðingar, að brot lækna gegn þeim geti fallið undir ákvæði hegn- ingarlaganna og læknalaga, en slík nákvæmni í lagasmíð er því mið- ur fátíð. Þess skal getið, að í íslenzkum refsilögum er engin almenn regla um þýðingu þess, að sá, er brot bitnar á, hafi samþykkt verknað- inn fyrirfram. Líklegt er, að sam- þykki á læknisverkum leysi undan refsingu, þegar á þeim er þörf af læknisfræðilegum ástæðum. Ef slíkar ástæður liggja ekki fyrir varðandi sjúklinginn, heldur er um að ræða t.d. félagslegar ástæður, ýmsar skapnaðaraðgerðir, vísinda- rannsóknir og fleira, myndi senni- lega reynt að meta, hvert almennt gildi það markmið hefur, sem haft er að leiðarljósi. Um þetta ríkir þó óvissa í íslenzkum rétti. Skaðabætur Ef það, sem nú hefur verið rak- ið, væri öll sagan um réttarreglur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.