Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Qupperneq 143

Læknaneminn - 01.03.1972, Qupperneq 143
LÆKNANEMINN 123 um ábyrgð lækna. væri íslenzkur réttur harla ófullkominn á þessu sviði. E.t.v. er hann það, en þó er enn ógetið þeirra reglna, sem einna mestu munu skipta og frá sjónarmiði lögfræðinga fela í sér helztu álitaefnin, en það eru skaða- bótareglurnar varðandi læknis- störf. Islenzkur skaðabótarréttur er ekki skráður í settum lögum nema að litlu leyti. Aðalheimild hans er hið svokallaða fordæmi, þ.e. dóm- ar, fyrst og fremst Hæstaréttar- dómar, og er áður lauslega að bessu vikið. Réttarheimildir eru í íslenzkri lögfræði taldar vera: settur réttur, réttarvenja, for- dæmi. lögjöfnun, meginreglur laga og eðli máls. Fyrir nánari skýr- ingar á einstökum réttarheimild- um er ekki rúm í þessari grein, en af upptalningunni einni má fá nokkra hugmynd um þetta mikil- væga atriði. Það hefur verið venja í íslenzkri lögfræði, eins og í lögfræði grann- landanna, að skipta greinargerð um skaðabótareglur í tvennt: regl- ur um skaðabætur innan samn- inga og um skaðabætur utan samn- inga. Um skaðabætu.r innan samn- inga er rætt í hinum svokallaða almenna hluta kröfuréttarins, eins og aðrar afleiðingar þess, að samn- ingur er vanefndur. Auk skaða- bóta koma til álita riftun, afslátt- ur og dómur um efndir samkvæmt aðalefni samnings. Um skaðabæt- ur utan samninga, t.d. bætur vegna slysa, er rætt í skaðabótarétti, sem er sérstök undirgrein í kröfu- rétti. — Gísli G. ísleifsson, hæsta- réttarlögmaður, ræðir um bóta- ábyrgð lækna í grein í tímariti laganema, Ulfljóti, árið 1967. en greinin nefndist: Læknisfræðileg sjónarmið í lögfræði, Þar kemst Gísli að þeirri niðurstöðu, að það hafi enga úrslitaþýðingu, hvort. hér teljist vera um að ræða skaða- bætur innan eða utan samninga. Er Gísli á sömu skoðun og danski fræðimaðurinn Ellinor Jakobsen. sem brátt mun sagt frá. I Þýzka- landi og Frakklandi er nú almennt talið, að um bætur innan samninga sé að ræða. I Frakklandi hafði verið litið með öðrum hætti á mál- ið lengi, en 1936 dæmdi æðsti áfrýjunardómstóll landsins, að um samningsábyrgð væri að ræða. Eftir frönskum réttarreglum um fyrningu hafði þetta þá þýðingu, að bótakrafa á lækni nokkurn væri ófyrnd, en kröfur um bætur utan samninga fyrnast, skv. frönskum rétti, á mun skemmri tíma en samningskröfur. Sambærilega þýð- ingu hefur það ekki að íslenzkura rétti, hvort talið er, að bætur úr hendi lækna falli í þenna flokk eða hinn. Sennilega er réttast að rannsaka hverju sinni, hvort um samningsgerð hafi verið að ræða og hvort efni samningsins. ef um hann er að ræða, hafi áhrif á ábyrgð læknisins. Ljóst er, að svo getur stundum verið. Til dæmis má hugsa sér. að læknir segi sjúkl- ingi. að hann hafi gefið honum tiltekið lyf, en í raun hafi hann gefið honum annað og ódýrara lyf. Ef læknirinn hefur tekið borgun fyrir lyfið, koma samningsreglur hér til greina. Loforð um sjúkra- vitjun gæti einnig verið atriði, sem hér skipti máli. Stundum er ljóst, að ekki er um samning að ræða, t,d. þegar læknir fær meðvitundar- lausan mann til rannsóknar og meðferðar og framkvæmir aðgerð án samráðs við sjúklinginn eða venzlafólk hans. Yfirleitt eru sam- töl lækna og sjúklinga eða fólks þeirra með þeim hætti, að ekki er um að ræða samninga í venjuleg- um skilningi. — Eftir þessu kæmi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.