Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 148

Læknaneminn - 01.03.1972, Blaðsíða 148
128 LÆKNANEMINN vera þess eðlis, aS geislamag-n væri minna en áætlað var. Samkvæmt þessu þykir því ekki veröa lögð á stefnda fébótaábyrgð á tjóni því, sem hann (sic) liefur hlotið af völdum geislameðferðarinnar. Verður stefnd'i því sýknaffur.....“ Með dómi Hæstaréttar 12. nóv- ember 1971 var héraðsdómurinn staðfestur með tilvísun til for- sendna hans. Ekki mun rætt frekar um skaðabætur vegna meðferðarinnar sjálfrar og ekki rætt sérstaklega um eftirmeðferð að öðru leyti en því að nefna, að í dönskum dómi frá 1965 var spítali dæmdur til að greiða % af tjóni vegna örorku, sem talin var stafa af því, að við meðferð vegna stungusárs á göngudeild hefði ekki verið gefið ráð um viðeigandi eftirmeðferð (U.f.R. 1965, bls. 680, ND 1966, bls. 371). Hér hefur verið rætt nokkuð um það, hvenær talið verði, að athafn- ir eða athafnaleysi lækna séu sak- næmar í skilningi skaðbótaréttar, en það er mikilvægasta atriðið, sem kanna þarf, þegar skaðabóta- ábyrgð lækna er virt. Það er einn- ig skilyrði bótaskyldu, að verk læknisins sé ólögmætt, en það orð notar Hæstiréttur í dómi frá 20. apríl, 1970 (Hrd., XLI, 415) um vistun á Kleppsspítala. Meðan rek- ið var sjálfstæðissviptingarmál gegn manni einum, sem skömmu áður hafði dvalizt á Kleppi vegna drykkjusýki, var hann handtekinn og fluttur á ný á sjúkrahúsið eftir ósk bróður hans og innlagningar- beiðni nafngreinds læknis. Maður- inn sjálfur undirritaði síðar yfir- lýsingu um, að hann undirgengist hælisvist og meðferð eftir læknis- ákvörðun, en afturkallaði þessa yf- irlýsingu næsta dag. Hann fór nokkrum dögum síðar af sjúkra- húsinu, en var fluttur þangað aft- ur með valdi og dvaldist þar í tæp- ar 2 vikur, en alls tóku þessir at- burðir um 6 vikur. Hæstiréttur dæmdi honum 50.000 kr. miska- bætur úr ríkissjóði. Hugsanlegt er, að við læknis- störf yrði talið, að atferli, sem ella er ólögmætt, sé lögmætt vegna reglna um svokallaðan óbeðinn erindrekstur eða neyðarrétt. Kem- ur það til í tilvikum, þegar ekki er unnt eða skynsamlegt að bíða með læknishjálp vegna slysa eða annarra sérstakra aðstæðna. Hér virðist eiga við að ræða stuttlega, hvort vísindalegir hags- munir og kennsluhagsmunir rétt- læti athafnir eða athafnaleysi í vissum tilvikum, sem ella hefðu e.t.v. leitt til skaðabótaskyldu. Ég' hef áður getið um, að þess er kraf- izt, að læknar fari eftir viður- kenndum aðferðum læknisfræð- innar. Þetta segir beinlínis í lög- unum um fóstureyðingar. Spurn- ing er, hvort læknar megi af vís- indalegum ástæðum bregða út frá þessum viðurkenndu reglum. Það er ekki líklegt, að íslenzkir dóm- stólar teldu slíkt leyfilegt, nema um hættulaust atferli væri að ræða. Um kennsluhagsmuni er hið sama að segja. I því sambandi kemur upp sú spurning, sem áð- ur er nefnd, hvort ákvæði hegn- ingarlaganna um móðganir gætu komið til í slíkum samböndum. Lík- legt er, að þeir sjúklingar, sem leggjast athugasemdarlaust inn á kennsluspítala, verði að sætta sig við, að um þá sé fjallað í kennslu, en vafalaust verður að haga kennslunni á þann hátt, sem bezt. getur átt við, og hugsanlegt er,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.