Úrval - 01.12.1961, Síða 39

Úrval - 01.12.1961, Síða 39
ÞÚSUND ÞJALA SMIÐUR 47 í nokkur missiri safnaði hann skýrslum um atvinnu, en þó einkum um búnaðarhætti og af- komu bænda í þessum löndum. Þegar hann hafði þau gögn í höndum, gat hann gert hinn raunverulega samanburð. f ó- prentuðum bæklingi, sem Stefán lét eftir sig, segir hann m. a. um niðurstöður útreikninga sinna: „Að þvi er vinnulaun bændanna í Manitoba snertir, þá kom það út, að þeir fengu mikið minna af flestum nauð- synjavörum þeim, er þeir þurftu að kaupa, fyrir hver 100 pund i afurðum búa sinna, heldur en bóndinn á íslandi fékk þar heima þá af sömu vöru fyrir sama magn af sams konar af- urðum búa sinna.“ Þegar hann hafði þetta i höndum, þaggaði hann ekki lengur niður heimþrá sína. Það var árið 1899, eftir 12 ára dvöl í Vesturheimi, að Stef- án hélt til heimalandsins. Árið 1893 hafði hann gengið að eiga heitmey sína, Jóhönnu Sigfús- dóttur. Var hún dóttir Þóru Sveinsdóttur og Sigfúsar Péturs- sonar, er bjuggu í Skógargerði i Nýja-íslandi, en höfðu farið af Pljótsdalshéraði vestur árið 1877 og numið land við íslendinga- fljót. Á þessum árum hafði verið látlaus fólksflutningur frá ís- landi vestur um haf. í byggðum íslendinga i Kanada fjölgaði mjög ört, og íslendingaborgin Winnipeg hafði vaxið að sama skapi. Þar voru nú um 40 þús- und manns. Atvinnulíf og menn- ingarlíf var í blóma. Úti um sveitir Manitoba hafði hagur margra batnað, og komið var yfir mestu örðugleika landnem- anna. Það mátti þvi til nokkurra tíðinda teljast, er Stefán tók sig upp og hélt frá því framfara- landi, alfarinn heim. Hinn 18. febrúar 1902 flutti Stefán B. Jónsson fyrirlestur í Reykjavik, er hann nefndi: ís- land og Amerika. Vel hefði mátt ætla, að maður, sem hafði snúið baki við Vesturheimi til þess að setjast aftur að á fósturlan^- inu, bæri hinu framandi landi ekki of vel söguna. En það var öðru nær. Hann bar löndum Ameríku vel söguna, en jafn- framt sýndi hann fram á, að ísland hefði líka milda kosti og gæti framfleytt þjóðinni til betra lífs en hún hefði áður þekkt, þ. e. a. s. efnahagslega. Hann hélt því fram, að ísland væri „aðdáanlega gott land“, og hvatti þjóðina til þess að hag- nýta kosti þess og auðlindir til hins ýtrasta. Og í þvi sambandi mælti hann þessar minnisverðu setningar:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.