Úrval - 01.12.1961, Page 44

Úrval - 01.12.1961, Page 44
52 ÚR VAL Landsverzlunin þaðan hveiti eftir það. Á árunum 1907 til 1913 stund- aði Stefán búskap á Stóru-Reykj- um í Mosfellssveit. Festi hann kaup á jörðinni og hóf þar mikinn búrekstur, hafði milli 20 og 30 kýr í fjósi, og munu fá eða engin kúabú hafa verið stærri í landinu á þeirri tíð. Svo sem vænta mátti, gerði Stefán þarna ýmsar umbætur og kom með nýjungar i sveit- ina. Á félagslega sviðinu gekkst hann fyrir stofnun Menningar- félags íslands, sem hafði það markmið að „þroska meðlimi sína að hugsa, ræða og rita um almenn mál“. Stefán var for- maður þess. Hann var einnig ritstjóri Fósturjarðarinnar, en það var blað, sem félagið fór að gefa út. Spratt félag þetta í fyrstu upp úr málfundafélagi, sem hann stofnaði með heimilis- fólki sínu, sem var um 20 manns. Stefán seldi mjólkina til Reykjavíkur. Einnig keypti hann mjólk á nágrannabæjunum, sem ekki höfðu tök á að flytja mjólk- ina sjálfir til Reykjavikur. Ak- fær vegur frá Reykjavik lá þá ekki lengra upp í Mosfellssveit- ina en að Grafarholti. Gekkst Stefán fyrir því ásamt Helga bónda á Reykjum, að vegur var ruddur frá Grafarholti að Reykj- um. Eftir það tók mjólkursala mjög að aukast þaðan úr sveit- inni til bæjarins. Auk margs konar endurbóta á jörð og húsum tók hann að leggja ak- færan veg upp á fjall til þess að geta notað fjórhjólaðan, stór- an vagn til heyflutninga af engj- um. Um þetta leyti bjó Stefán til fyrsta gaddavírsherfið, sem not- að var hér á landi. Fann hann það upp vegna þess, að hann vantaði verkfæri til að herfa túnið með. Framleiddi hann talsvert af þessum herfum og seldi út um land. Að lokum skal getið þeirra merku framkvæmda, er Stefán hóf með því að leggja hitavcitu frá hverum í hús sitt á Reykjum. Mun það vera fyrsta hitaveita á íslandi. Hann hafði lengi verið með hugann við notkun hvera- hitans. Árið 1902 ritaði liann grein í Hlín, þar sem hann ræð- ir ýmis aðkallandi mál, er þurfi að leysa, Reykjavík til gagns og menningar. Ræðir liann þar um vatnsleiðslu fyrir bæinn, hafnar- gerð, skipulag gatna og húsa og telur þar, að heppilegt mundi að leiða heita vatnið úr þvotta- laugunum inn i bæinn. Þóra Marta kennari, dóttir Stefáns, ritaði í Lesbók Morgun- blaðsins grein um þessa fyrstu hitaveitu hérlendis. Er hér stuðzt við frásögn Þóru.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.