Úrval - 01.12.1961, Side 110

Úrval - 01.12.1961, Side 110
118 ÚR VAL ekki um annað að gera en flýja á náðir kaupmannsins eða hreppsnefndarinnar. Tóku vist flestir fyrri kostinn, meðan stætt var; svo rik var sjálfs- bjargarviðleitnin, i önnur hús var ekki að venda. Samtök virt- ust vera með kaupmönnum um að gefa sama verð fyrir fiskinn, og útlenda varan var með svip- uðu verði hjá öllum, svo að engu var þar um þokað. Það hefur margt hnigið i þá átt að gera afkomuna sem bágborn- asta hjá öllum almenningi. Ég heyrði talað um vigt eina hjá stærstu verzluninni í Keflavík, sem fiskurinn var vigtaður inn á. Það var áður en „decimal- vigtirnar komu til sögunnar. Þetta var stór „ballance“-vigt með tveimur tréskálum. Þegar skál sú, sem lóðin voru á, fór að lyftast frá gólfinu, tók vigt- armaðurinn, sem var þjónn kaup- mannsins, —• en hefur verið húsbóndahollur um of, — vara fyrir því að láta ekki nema einn fisk á í einu og alls ekki það mikið, að vigtin færi niður á gólfið, því að þá þurfti að tína svo marga fiska af aftur, áður en viktin kæmist í jafn- vægi. Vigtin var nefnilega svo stirð, að hana munaði næsta lítið um hvern fiskinn, sem á var látinn eða af tekinn. Sá, sem sagði mér sögu þessa, var eitt sinn að leggja inn fisk og lét sjálfur á vigtina. Gaf hann lóðaskálinni hornauga í kyrr- þey, og þegar hún var að lyftast frá gólfinu, lét hann það marga fislca á vöruskálina i einu, að vigtin fór yfir og vöruskálin skall niður á gólfið. Varð þá vigtarmaðurinn reiður. Var svo tindur fiskurinn af vöruskálinni, þar til vigtin var í „ballans“, og í þetta sinn fór hagnaðurinn öf- uga leið móti þvi, sem til var ætlazt. Það er mér enn í dag lifandi fyrir hugskotssjónum, hvað menn voru oft mikið niður- beygðir, þegar þeir komu úr þessum gönguferðum sínum til Keflavíkur, berandi á bakinu það, sem þeim tókst að kría út í það og það skiptiðt Eðlilega hefur líkamleg þreyta verið or- sök þess að nokkru leyti, og i þá daga hafði ég ekki vit til að gera mér grein fyrir, að nokkur önnur ástæða væri í þessu efni. En eftir að ég komst til vits og ára, veit ég, að önnur ástæða hefur verið fyrir hendi í þessu efni og ekki veigaminni, sem gerði menn niðurbeygða og lam- aða. Ég heyrði oft talað um mik- inn seinagang í afgreiðslu i Duus-verzlun. Menn urðu að bíða fram i myrkur til að fá sig afgreidda, hafa vist oft farið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.