Úrval - 01.12.1961, Page 130

Úrval - 01.12.1961, Page 130
138 Ú R V A L blæbrigði virðast óeðlilega dökk. Þeir eiga oft afar örðugt með að greina á milli mismunandi blæbrigða sama litar. Sjaldgæfasta tegundin ct nefnd mónókrómatismi, þessir sjúkling- ar lifa í heimi, sem einungis er gerður úr mismunandi blæbrigð- um af gráu. Engin af þremur gerðum skyntappanna verkar eðlilega gagnvart bylgjulengdum ljóssins, litarskynið vantar alveg. Þetta ástand er venjulega sam- fara augnsjúkleika. Langkunnasta tegundin er dikrómatismi, þegar litum er blandað með hjálp tveggja bylgju- lengda að eins. Útkoman verður litaruglingur. Til eru nokkur af- brigði af díkrómatisma. Prótanópe er rauð-blindur maður, sem ruglar saman rauðu, grænu og gráu vegna galla í R- töppunum. í hans augum er rautt og grænt, rautt og brúnt, blátt, og purpuralitt eins. Deuteranópe er græn-blindur og ruglar einnig saman rauðu og grænu, bláu og purpuralitu, rauð- purpuralitu og gráu, en af ann- arri orsök: gallinn er í G'-töppun- um. Tríanópe er fágætur. Hann ruglar saman bláu og grænu, þelckir ekki fjólublátt, sér gult sem grátt. Gallinn er í F-töpp- unum. Tetartanópe er sjaldgæfastur. Hann sér allt litrofið sem annað- hvort grænt eða rautt. í viðbót við þessar ættgengu tegundir getur litblinda komið sem afleiðing sýkingar, deyfing- ar (t.d. af tóbaki eða áfengi) eða sem rýrnun sjónfæranna að með- talinni sjóntauginni. En þess konar litblinda er annars eðlis en hin meðfædda. Þar eð hin síðarnefnda er svo mjög mismunandi, allt frá mild- ustu tegund til hinnar alvarleg- ustn, er oft (einkum í börnum) örðugt að finna hana. í mildum tilfellum ber stundum ekkert á litaruglingi, nema sjónarsviðið sé mjög lítið, illa lýst eða hjúpað mistri. Fólk, sem haldið er þessum á- galla, bætir sér hann auk þess oft upp óafvitandi. Með þvi að athuga lögun og mismunandi birtu nefnir það oft rétta liti á alkunnum hlutum, þó að það greini þá ekki rétt. Það getur ef til vill ekki greint rautt frá grænu til dæmis, en það mundi ekki kalla þroskað jarðarber grænt, — enda þótt því veitist erfitt að finna rautt ber á grænni jurt. Einfaldasta og algengasta próf- unin er gerð með litaspjöldum, prentuðum i mismunandi stórum deplum. Einum eða fleiri tölu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.