Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 17

Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 17
FORELDRARNIR OG KYNFRÆÐSLA ... 33 að eigna henni dásamlega eigin- leika (sem kann síðar að vera erfitt í'yrir hana að sýna). Æðsta ósk hans er að veita henni ánægju, gera henni til hæfis, að sýna dugnað í námi eða starfi hennar vegna, að vernda hana og gefa henni gjafir. Þegar hann þroskast meira, beinist líkam- leg þrá hans jafnvel að þvi að fullnægja henni kynferðislega: hann finnur eingöngu til hinnar algeru fullnægingar, þegar hún nýtur einnig fullnægingarinnar. Allt þetta sýnir, að laðist all- sæmilegur piltur að stúlku, er hann reiðubúinn að tjá henni jafnmarga þætti ástarkenndar- innar og með honum búa. Það er hennar að sýna, hvers hún óskar af honum. En vandamálið er fólgið í því, að líkamleg þrá piltsins er svo sterk, að hann mun vilja tjá hana, skömmu eftir að hann finnur stúlku þessa. Hafi hann kjark og áræði til að bera, mun hann að öllum líkindum reyna að tjá þessa löngun sína. Leyfi stúlkan inni- leika blíðuhótanna að vaxa í rikara mæli en raunveruleg ást þeirra hvors til annars gerir, verður slíkt svo æsandi, að blíðuatlotin verða aðalinntak stefnumóta þeirra. Þetta verður til þess að hindra, að raunveru- leg ást þeirra hvors til annars og gagnkvæm virðing fái að vaxa og þroskast. Piltar og stúlkur, sem búa yfir ábyrgðar- kennd, gera sér grein fyrir þessu og reyna að hafa hemil á líkam- legum girndum sínum. En venju- lega tekst stúlkunum það betur. Fæstar stúlkur búa yfir eins ákafri og þrálátri líkamlegri girnd og piltar. Líkamleg við- brögð þeirra á þessu sviði eru tiltölulega óvirk, likt og í dvala, þar til ásókn piltsins vekur þau. Þetta ber ekki að skilja á þá leið, að stúlkur hafi ekki vakandi áhuga á piltum. Þær hugsa um pilta og tala saman um þá tímunum saman, flokka þá og meta hvern fyrir sig, og byggist mat það að nokkru leyti á því, hvort þeir séu aðlaðandi i útliti eða ekki, en þetta mat einkennist öðrum þræði af raun- sæi og byggist á því, hvort þær áliti piltinn muni líklegan tii þess að reynast æskilegur ævi- félagi. Samt er það nauðsynlegt, að að stúlkan geri sér grein fyrir því snemma á gelgjuskeiðinu, að með henni búi einnig sterk líkamleg þrá. Sé hún ein sam- vistum við aðlaðandi pilt tim- unum saman, ef til vill í langan tíma, vikur eða mánuði, mun þrá þeirra eftir nánari líkam- legri kynnum stöðugt vaxa, ef um venjulega, eðlilega unglinga er að ræða. Og verði slik kynni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.