Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 38

Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 38
ÚR VAL 54 sem sé raunverulega áreiðanleg- ur. Eyru uglunnar eru mörgum líf- tæknifræðingum mikið umhugs- unarefni, því a8 ugian hefur ó- trúlega næma heyrn og getur greint náikivæma átt, sem hið minnsta liljóð berst frá. Hún get- ur heyrt mús tyggja og steypt sér ofan á hana, jafnvel þótt mús- in liggi undir laufblaðahrúg'u og sjáist alls ekki. Rannsókn á heyrn uglunnar kann sannarlega að bera einhvern árangur fyrir þá, sem vinna við tilraunir til þess að smiða geysilega næm véleyru. Ekki er nefinu heldur gleymt. Mörg karldýr rata til maka sinna með ’þvi að renna á lyktina, sem kvendýrin gefa frá sér. Og laxar geta ekki ratað aftur til hrygn- ingastöðva sinna, ef troðið er baðmullarhnoðrum i „nasir“ þeirra. Armour Research Founda- tion hefur smíðað gervinef til rannsókna á vélrænni lyktar- greiningu. Og álitið er, a® gervi- nef þetta geti greint lykt af lítilli efnisögn í gufu, þótt efnisagnir þessar séu ein á móti milljón miðað við önnur efni gufunnar. Rannsóknarstofnun þessi álítur, að nota megi gervinef þetta til þess að uppgötva matarskemmd- ir strax um leið og þær hefjast og vara iðnverkamenn við eitur- gufum í andrúmsloftinu. Einnig ætti það að geta hjálpað læknum við sjúkdómsgreiningu, því að margir sjúkdómar hafa þau áhrif, að húðin eða viss efni líkamans gefa frá sér sérkennilega lykt. Leyndardómar heilans. Erfiðasta viðfangsefni líftækni- fræðinganna er auðvitað tæki það, sem þjónar öllu dýraríkinu, frá hinu lægsta til hins æðsta dýrs, — sjálfur heilinn, þvi að það er heilinn, sem gerir öll dýr að ótrúlega fullkomnum reikni- vélum. Þegar skordýr það, sem nefnist „praying mantis“ (hinn biðjandi mantisj, sér t. d. flugu, reiknar út flughraða hennar, stöðu og stefnu, ræðst að henni og hremmir hana, gerist allt þetta á 1/20 úr sekúndu, og í þessari athöfn sinni tekur skordýr þetta fram hverju því leitarlcerfi, sem maðurinn hefur enn fundið upp. Fyrr eða síðar mun líftækn- inni kannske takast að ráða bót á þessu með því að gera mögu- lega smiði reiknivélar eða véi- . heila, sém líkir eftir starfi hins raunverulega heila. En þó virð- ast litlar líkur á þvi, að takast megi að ráða leyndardóma hins mannlega heila, að minnsta kosti á þessari öld, fyrst heili bréf- dúfunnar, sem er á stærð við ör- litla kúlu, heldur áfram að vera vísindunum óleysanleg ráðgáta. Jafnvel þótt líftæknifræðingun- um muni ekki takast að ná þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.