Úrval - 01.03.1963, Side 163

Úrval - 01.03.1963, Side 163
LÍKAMSSTARFSE.MI UNDIR STJÓRN . . . iþróttakonur, sem eru í þann veginn að taka þátt í keppni, og ungar konur, sem eru að ganga í hjónaband. Margar konur, sem ganga undir læknisaðgerðir við legsjúkdómum, hafa þegar frest- að tíðum í tvö ár, og þær virð- ast geta gert það áfram að vild, án þess að það skaði þær nokk- uð, að því er virðist. Nýju hvatagetnaðarvarnatöfl- urnar (hormóna) liafa gert allt þetta mögulegt. Þær eru meðal méstu sigra læknisrannsókna nútímans. Yfirleitt eru þær 20 sinnum öruggari í notkun en sú aðferð, að hjón hafi ekki mök saman nema á því mánaðarlega timabili, sem álitið er nokkurn veginn „öruggt“.. Þær hafa reynzt 10 sinnum öruggari en venjulegustu getnaðarvarnir, er hingað til hafa verið notaðar. Og þær virðast gefa áreiðanlegra ioforð um vörn gegn þungun en hengað til hefur verið hægt að veita. En þessar töflur geta kom- ið að notum á margan annan hátt en sem getnaðarvarnir. Notagildi þeirra virðist sífellt verða víðtækara. Þær reynast ómetanleg hjálp við að koma í veg fyrir yfirvofandi fóstur- rnissi, og' þannig verður konum kleift að ala börn, sem að öðr- um kosti hefðu gefið upp öndina ófullburða. Þær eru gagnlegar sem lækning við vissum tegund- 179 um af ófrjósemi, einnig við að koma reglu á óreglulegar tíðir, koma í veg fyrir of mikið blóð- lát, draga úr miklum verkjum, sem oft fylgja tiðum, og draga einnig úr þeim taugaóróleika, sem oft fylgir tíðunum. Tíðirnar hafa verið kallaðar „hin liffræðilegu mistök náttúr- unnar.“ Einu sinni í mánuði hverjum er legið tilbúið til þungunar, þegar eggfruma losn- ar úr eggjakerfi. Yefjavöxtur eykst, og nýjar blóðæðar mynd- ast til þess að næra nitt líf. Svo ryður líkaminn þessum nýja vef burt, þegar ekkert verður úr þungun. Einn skáldlega sinnað- ur visindamaður lýsti þvi fyrir- brigði þannig, að „legið gréti glatað tækifæri.“ Það var ekki fyrr en á árun- um eftir 1930, að visindamenn uppgötvuðu, að endi tíðanna við þungun fylgdi flóknar efna- breytingar í líkamanum. Með frjóvgun eggsins hefst geysileg hvatastarfsemi (hormóna). Eggjakerfin auka framleiðslu sina af kvenkynhormónum, estrogene og progesterone, og verður framleiðslan mörgum tugum sinnum meiri en hún venjulega er. Hið aukna magn progesterone dregur úr hátt- bundnum samdrætti legsins, svo að hið nýja líf losni ekki úr viðj- umogskolist þannigburt. Einnig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.