Úrval - 01.03.1963, Side 106

Úrval - 01.03.1963, Side 106
122 ÚR VAL til endanna voru járnhespur og lásar í allgildum kengjum. Eng- inn ofn var í herberginu. „Hér er ekki ofnhitinn, svo að ég býð þér ekki að fara lir frakkanum,“ mælti Sigfús, „en þú getur hengt hattinn þinn þarna frammi við dyrnar, og svo setur þú þig á rúmbælið." Þegar ég hafði farið að orð- um hans, stillti hann staf sín- um út í horn, fleygði hattinum á höfðalag rúmbælisins, greip saman höndum og mælti fullur af hlýrri umhyggju: „Ég get svo sem hitað upp. Ég læt múrsteina á kogarann og kveiki svo á honum. Það er mikið þing, þessir múrsteinar frá Danskinum. Ég reyndi fyrst blágrýtishnullunga, hélt, að ís- ienzkt grjót dvgði. En það var ekki svo vel.“ Sigfús lagði sam- an lófana, vinstri i hægri, hægri í vinstri, aftur og aftur, og hélt áfram glottaralegur: „Ég var setztur að vanda hérna á bedd- ann og farinn að krota í bókar- druslu, sem ég hafði á hné mér og fannst orðið rétt notalegt hérna í herberginu. Þá kveður allt í einu við heljarhvellur og siðan einn af öðrum. Blágrýtis- hnidlungarnir höfðu þá sprung- ið og partarnir þeytzt i ýmsar áttir, fram í liurð, yfir i súð — og einn i gluggapóstinn. Svo heyrði ég undirgang í stiganum — og upp kemur konan hérna niðri skjálfandi og nötrandi og með uppsperrt augu, og upp og niður gekk hvin eins og smiðju- belgur, en gat loks emjað þvi út úr sér, að hún hefði haldið, að ég hefði náð mér í byssu og rokið til og skotið mig — hann Sigfús frá Eijvinclará . . . En hvað er ég að standa og blaðra?“ Og Sigfús skipti um gleraugu, setti upp tvenn í stað þeirra, sem hann hafði haft fram að þessu, spengurnar tengdar með það löngum seglgarnspott- um, að hann gat smeygt lykkj- unum yfir höfuð sér, lét þær nema staðar á hnakkabeininu. Siðan gekk hann að koffort- inu, kraup þar á kné og tók að þreifa eftir einhverju í vösum sínum. Ég virti hann fyrir mér, þar sem hann lá þarna á hnján- um og sneri við mér lotnum og kúptum herðum, höfuðið allt stórbeinótt, gljágul kringla á breiðum hvirflinum yfir lítið eitt hvelfdum hnakka. Hann brá við hart og mælti: „Ég lield það sé kominn í mig vanki, — vitaskuld er lykla- hringurinn á stinum stað. „Hann þreifaði í brjóstvasa vestisins og dró þaðan upp það, sem hann hafði verið að leita að. Síðan stakk hann lyklahringnum upp í sig, en lagði báðar hendurn- á lokið á koffortinu, strauk það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.