Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 100

Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 100
116 Ú R VAIi að konan gekk eins nærri skurö- inum og hún taldi sér óhætt, var sem hún hefði ekki búizt við neinni gát af þeim aldraða. Hún sté víxlspor, en hrataði þó ekki út í skurðinn, og síðan vék hún sér við og leit hvasst á hinn ógætna vegfaranda. Hann liafði snarstanzað, og nú mælti hann lág't og lítið eitt vandræðalega, en þó í mjög karlmánnlegum og skýrum rómi: „Ég bið forláts, hafi ég rek- izt á yður, frú mín góð.“ Frúin virti hann fyrir sér, tvíátt í svipnum. En svo varð það úr, að hún kímdi og sagði ósköp góðlátlega: „Það er nú svo sem ekkert að forláta, úr því að ekki tókst verr til. En það er naumast yður Iiggur á, gamli minn!“ Hann brá nú við ærið snöggt, sá aldraði, og það réttist úr herðum og liálsi. „Hver eruð þér, að þér kall- ið mig gamlan?“ sagði hann há- um rómi og nærfellt heiftarleg- um. „Vitið þér ekki, að enginn er gamall nema Andskotinn, — þvi að Guð var frá upphafi og verður að leilífu?" Henni brá, frúnni, en henni fór þá sem áður: Hún kímdi og sagði síðan í léttum tón: „Ég hélt þér vissuð það, Sig- fús, hver ég er, og ekki veit ég eða sýnist betur en þér séuð kominn af léttasta skeiði ævinn- ar, ámóta og' ég sjálf. En ég bið yður forláts, hafi ég móðgað yður.“ „Forláts, segið þér, — ehemm, óá —jú, ég þekki yður. Þér er- uð frú Pálina Imsland og eruð sögð greindar- og gæðakona, en hvorugt er nafnið íslenzkt, og er það við hæfi, þvi svo er um fleira Iiér í Seyðisfirði.“ „Já, og sumt af því, sem ekki er hér lakast,“ mælti frúin og var nú lítið eitt þykkjuleg. „En við skulum láta þetta nægja, Sigfús. Ég held við getum talið okkur kvitt.“ Svo hélt liún leið- ar sinnar — og nú svo sem gust- aði af henni. Sá aldraði stóð eftir og ég skammt frá honum, hafði ekki geta stillt mig um að nema staðar, þótt ekki gæti slikt heit- ið kurteisum manni samboðið. Og nú var ég ákveðinn í að fara ekki svo frá þessum manni að hafa ekki átt tal við hann. Þar komu tvennt til, viðbrögð hans við ávarpinu gamli minri og nafnið, sem frúin hafði nefnt. Ég minntist þess, að ég hafði lesið kver, sem heitir Dulsýnir, — mundi, að það var allsér- stætt að frásagnarliætti og að sá, sem það hafði skrifað, var austfirzkur maður, Sigfús að nafni Sigfússon. Aldurhnigni maðurinn, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.