Úrval - 01.03.1963, Side 152

Úrval - 01.03.1963, Side 152
168 námi okkar. Hún spur?Si mig oft, hvers vegna ég bæri orðin svona fram, og sagði mér svo, hvernig ætti að bera þau rétt fram. Stundum hermdi hún eftir mistökum min- um með fyrirlitningu, líkt og Auc- arnir gerðu. Hún ætlaði sér ekki að vera ókurteis. En hún talaði ekki aðeins mál Aucanna, heldur hugsaði einnig á því. Og þess vegna gat hún ekki á sér setið, þegar mér urðu einhver mistök á. Valerie hjálpaði einnig til þess að hafa ofan af fyrir vinum okk- ar meðal Aucanna. Hún leyfði þeim að nota litina sína, enda þótti jafnvel fullorðna fólkinu gaman að þvi að lita. Og þeim þótti óskaplega gaman að' lita- bókunum hennar, einkum mynd- iim af dýrum, sem klædd voru í föt. Aucunum fannst það nógu skrýtið, að sjá fólk klætt föt- um. En að sjá héra og ikorna uppdubbaða ... það var ...! Þeim varð starsýnt á hreysikött í bux- um, sem hélt á byssu. Aucabörn- in skildu fljótlega, að þetta var bara „teikning", en það var erfitt að sannfæra hina fullörðnu um, að dýr útlendinganna bæru ekki byssur. Aralerie hafði aðeins komið með eitt leikfang með sér til Aucanna. Það var brúða. Þetta fannst Auc- unum dásamlegur gripur. Þeir gátu skilið slíkt leikfang. Þeir ÚR VAL tóku af henni handleggina, fót- leggina og höfuðið og æptu af hlátri. Ömmur Valerie hefðu orðið miður sín af ótta við að sjá Vale- rie leika sér að uppáhaldsleik- föngunum sínum i frumskógin- um. Það var Aucahnífur, stór veiðihnífur, og eldur. Henni þótti dásamlegt að kveikja bál, og hún lærði að kveikja eld, þótt helli- rigning væri. Hún fór í mömmu- leik við börnin, og það var alveg ný hugmynd í þeirra augum. Þá varð hún auðvitað að hafa eld. Hún tíndi saman kvisti og litlar greinar, tók svo logandi spýtu úr eldi einhverrs og kveikti í sínum kesti. Og brátt var farið- að skíð- loga. Sumir kunna að vorkenna „vesalings hvítu telpunni, sem hafði engin leikföng né hvíta leikfélaga". En dagbók mín sýn- ir það svart á hvítu, að til þess er engin ástæða. Hún baðaði sig og synti í ánni, veiddi, reytti arfa, bjó sér til blástursrör, hugsaði um froskakrukkurnar sínar, fór í smáferðir um nágrennið, annað hvort inn i skóginn í fylgd Indí- ánanna eða á húðkeipum á ánni. Og þannig leið tíminn. Ég var þakklát fyrir það, að dóttir mín fékk þetta tækifæri til þess að uppgötva margt, sem var miklu meira virði en hreint rúm, þurrt hús, skór og straujaðir kjólar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.