Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 46

Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 46
62 að þola. Ég skýrði A1 frá hug- mynd minni í mikilli æsingu — taka burt hlífðardúkinn . . og láta sólina hita svefnpokann. Augnaráð Als, sem bar vott um þjáningar hans, gaf tafarlaust jáyrði við þessu. Það sást jafn- vel leiftur í augum hans. Það birti yfir andliti Vargas og Indí- ánans, þegar þeir skildu, hvað að baki hugmyndinni lá. Við tókum hlifðardúkinn í burt. Sól- in hellti nú brennheitum geisl- um sínum af miskunnarleysi yfir A1 og svefnpokann. Hann leit út eins og lík, augu hans lokuð vegna hins ofsalega glampa sólarinnar. Hitinn var nú slíkur, að það var líkt og við værum i málmbræðsluofni. Ég endurtók sífellt með sjálfum mér, að gæti A1 bara þolað þetta svolitið lengur . . . svolítið . . . örlítið lengur . . . þá . . . Ég vissi, að Indíáninn og Vargas báðust einnig fyrir. Slangan lireyfðist örlítið. Þetta var svo lítil hreyfing, að við gátum varla greint hana, en nú höfðum við þó dálitla von um, að sólarhitinn væri farinn að segja til sín. Við læddumst til pokans. Bungan undir pokan- um iðaði nú öll til, dróst sund- ur og saman æðislega. Siðan sást ílöng bunga hreyfast í átt- ina að .hálsi Als. Stórt, kúlulaga höfuð gægðist út úr opinu við ÚR VAL kinn hans. „Bushmaster“- slanga! Hausinn iðaði þarna fram og aftur i nokkrar sekúnd- ur. Síðan mjakaðist þessi ljóti, brúnleiti skrokkur með hvössu hreistri út um opið, fram hjá stirðnuðu andliti Als og i átt- ina til kjarrs þar nærri. Vargas hleypti af, og skotin tættu slönguna i þrjá hluta, sem allir héldu áfram að iða. Við drógum A1 út úr svefnpok- anum, helltum í hann sterku hvitrommi hinna innfæddu og lögðum hann í hengirúm. Brátt var hann farinn að hrjóta há- stöfum. A meðan hann svaf, hjuggum við hinir allt kjarrið á hæðartoppnum. Við gerðum það svo vandlega, að nú líktist þetta höfði sköllótts manns. Og við töluðum meira og hlógum inni- legar en nokkru sinni síðan við lögðum af stað frá Balboa. Það var líkt og við vildum bæta fyr- ir vikur þær, sem höfðu ein- kennzt af fjandsamlegri þögn. Næsta morgun sagði A1 okk- ur, að hann hefði ekki getað af- borið þetta miklu lengur. Slang- an hafði þá legið ofan á magá hans í næstum 12 tíma. Hann sagði, að hann hefði ekki verið sofnaður, þegar hún kom. Hefði hann verið sofnaður, hefi hann sjálfsagt kippzt ósjálfrátt við í svefninum við snertinguna, og þá hefði slangan bitið hann. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.