Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 101

Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 101
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR 117 ckki vildi láta kalla sig gamlan, horfði nú á cftir frúnni, liafði og snúið sér við til hálfs, svo að ég sá andlit lians að nokkru frá lilið. Hann virtist ærið brúna- þungur og þó eins og teygt væri á andlitinu, og mér flaug i hug, að hann þættist ekki hafa gert frúnni þau skil, scm lionum lík- uðu. Hann þrcif upp úr vasa sin- um munntóbakshönk, fann þar spotta, stakk honum upp i sig, sneri §iðan upp á hann með hörðum rykk og klippti af hon- um bút með tönnunum. Síðan leit hann jafnsnöggt við mér og styggur hestur, sem verður allt í einu var við mann mjög nærri sér. Og' nú gat ég virt rækilega fyrir mér ásýnd þessa manns. Hann var langleitur og frekar mjóleitur, ennið hátt óg aftur dregið, þar sem það hvarf und- ir hattbarð, brúnirnar miklar og hvassar, nefið hétt og þunnt kónganef, kinnbeinin frekar liá, munnurinn varaþunnur og svo samanherptur, að brúnir taum- ar runnu þegar út úr báðum munnvikum niður á langa og og sterklega hökuna. Á efri vör var hvítt yfirskegg, með gul- bleikri ikembu og var lítið eitt snúið upp, á oddana. Blá gler- augu huldu augun og var þar öðrum megin gilt og blakkt segl- garn í stað spangar. Hálsinn var gildur og sinaber, um hann lág- ur, gulnaður gúmflibbi, sem í var fest svartröndótt, lítið eitt blettuð og auðsæilega upplituð slaufa. Skyndilega skaut maður- inn vinstri vísifingri undir gler- augun og ýtti þeim upp svo hvatlega, að hatturinn lyftist og þokaðist aftar á höfuðið. Kom þá i ljós, að ennið var enn hærra en mér hafði virzt i fyrstu og mjög að sér dregið •— og að kollvikin voru óvenju stór. Og svo voru það þá augun, þau voru grá, allsollin, en þó ýkjabjört — og hvöss að sama skapi. Hvorugur okkar hafði mælt orð að vörum, en nú brá maðurinn grönum og sag'ði fast- mæltur og seinmæltur, og um leið brá fyrir spotzku bliki í augunum: „Ég hugði, að sá, er á eftir mér færi svo óðslega, væri einn af þessum ieggjalöngu og háls- teygðu jungkærum, sem verða að sýna yfirburði sína yfir okk- ur hina með því að geysast fram úr okkur á förnum vegi. Hver er maðurinn? — með leyfi að spyrja.“ „Guðmundur Gíslason Hagalin heiti ég — og er frá Lokin- hömrum í Arnarfirði.“i „Ójá, menn hafa verið vestur þar, sem að hefur kveðið, bæði fyrr og síðar, og sögur hafði skáldið Þorsteinn Erlingsson þaðan að seg'ja. Eruð þér máski
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.