Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 60
76
ÚR VAL
sem þörf ver'ður fyrir, og rekstr-
arfyrirkomulagi kerfisins, svo að
slíkt megi verða sem allra hagan-
legast.
Skipulagning afgreiðslu viss
vörumagns á vissum tíma.
Hægt er að skipuleggja af-
greiðslu olíu og annarra vöru-
tegunda með nokkurra vikna
fyrirvara, þótt afgreiða eigi til
markaða, sem eru þúsundir mílna
í burtu. Skaklcar þá e-kki degi.
Fari slík skipulagning fram með
nokkurra klukkustunda fyrir-
vara, skakkar varla minútu, hvað
afgreiðslutímann snertir. Hver
mánuður er skipulagður fyrir sig
og afgreiðsludagar ákvðnir, t. d.
á eftirfarandi hátt.
Lion olíufélagið vill t. d. flytja
100.000 tunnur af brennsluolíu
frá hreinsunarstöð sinni í E1
Dorado í Arkansasfylki til dreif-
ingarmiðstöðvar i Chicago. Fyrst
tilkynnir það Texas Eastern
Transmission Corp. þessa á-
kvörðun sína, en það fyrirtæki
rekur risaleiðslukerfi. Það tekur
fram afgreiðsludaga þá, sem ósk-
að er eftir, og gætir þess að gera
slikt með dálitlum fyrirvara.
Síðan bíður það eftir skilaboðmn
frá flutningastöð félagsinsíHous-
ton um það, hvaða dag olían eigi
að vera tilbúin í E1 Dorado. Síð-
ar tilkynnir flutningastöð Lion
oliufélagsins, á hvaða augnabliki
olíu félagsins verður dælt inn í
risaleiðslurnar. Taka verður fram
alveg nákvæman tima til þess
að hægt sé að dæla olíu félags
þessa inn í leiðslurnar án þess
að hún blandist saman við olíu
í sömu leiðslum frá öðrum oliu-
félögum.
Á degi þeim, þegar dæla skal
olíu Lion olíufélagsins í leiðsl-
urnar, gefur flutningastöðin i
Houston merki um, að loka skuli
fyrir þann hluta leiðslnanna, sem
hafa verið að dæla til flutninga-
stöðvarinnar í E1 Dorado úr suð-
urátt éða í gegnum þá stöð. I
flutningastöðvum þessum er ætið
einhver starfsmaður á verði. Sá,
sem á verði er í E1 Dorado, ýtir
á hnapp á stjórnborði sínu. Þá
fara dælur í gang, og lokur opn-
ast í E1 Dorado. Olía Lion olíu-
félagsins tekur að renna inn i
leiðslurnar og ýtir á undan sér
olíunni, sem hafði áður verið
dælt til E1 Dorado úr suðurátt.
Það tekur um dag að dæla
100.000 tunnum af olíu inn í
leiðslurnar. Þegar olian er öll
komin inn í leiðslurnar, er aft-
ur ýtt á hnapp og lokað fyrir
lokur. Um leið lokast fyrir olíu-
geyma Lion oliufélagsins, og
flutningastöðin tekur nú til að
dæla olíu úr suðurátt að nýju.
Olia Lion olíufélagsins mun
renna áfram í einni aðskildri
„sendingu", hversu margar aðrar