Úrval - 01.03.1963, Síða 105

Úrval - 01.03.1963, Síða 105
ÓGLEYMANLEGTJR MAÐUR 121 „Litlu mundi þar muna,“ mælti Sigfús af mikilli alvöru, en sagði síðan glaður í máli og allhávær: „Já, við getum vel sagt það, einmitt ámóta menn og' við, frekar lágir, en þéttir og gæddir fjöri og seiglu í senn.“ Hann þagnaði andartak, og brúnirnar sigu. Því næst mælti hann ihugunarlega og þó svo sem hálf argur: „Það er merkilegt, hvað fólki þykir mikið varið í lengdina.. Og ein fyrirtektin hefur verið sú, að rautt hár væri ljótara en annað og að líkindum ógæfusamlegra. Sagan segir, að Grettir Ásmunds- son hafi verið rauðhærður, og fólk hefur sagt mig rauðan á hár, sem þó er hrein hótfyndni. Mitt hár var rauöbleikt, en sá hára- litur mun hafa verið talinn til þess Ijósa.“ „O, það finnur sér allt til,“ sagði ég. „Ég var ullhvitur fram vfir fermingu, og ég hef af sumum verið talinn áberandi höfuðstór. Svo spurði þá frænku mína ein fína frúin í Reykja- vík, þegar hún liafði mætt mér berhöfðuðum á götu, liver hann væri þessi hviti lambhrútur." Enn einu sinni leit Sigfús ærið snöggt við mér og sagði um leið af allt af því heitri gremju: „Þarna eru þær lifandi komn- ar, þessar sí-ærusoltnu kjafta- tifrur og slúðurausur. Ef ein- hver sker sig úr, þá er að grípa hann og það, sem hans er, milli tannanna og hlaupa siðan hús úr húsi eða bæ frá bæ.“ Hann þagnaði skyndilega, nam staðar og benti á lítið og fornfálegt hús, mælti því næst: „Nú erum við komnir að slotinu.‘‘ Við gengum á bak við húsið, þar inn og upp brattan, bak- lausan, en þó allhaftabreiðan stiga, komum svo í rúmlítinn gang, sem þakgluggi lýsti. Þar voru dyr til beggja enda. Sig- fús vatt sér að þeim, sem voru á vinstri hönd, og síðan bauð hann mér inn í lítið, ómálað herbergi með illa felldri súð. Beint á móti dyrum var fjögurra- rúðagluggi, sem fyrir var hengd- ur blá- og rauðletraður hveiti- poki. Undir glug'ganum stóð op- inn sykurkassi upp á endann, i lionum tvær hillur. Þar lá á- tekið smjörlíkisstykki, rúg- brauðshleifur og hluti af soðinni kindarsiðu. Undir nyrðri hlið herbergisins stóð blakkur og ó- hrjálegur beddi, sem yfir var breidd brún ábreiða. Framan við höfðalagið var stór kassi á hvolfi, Þar stóð sótuð olíuvél og lítil blekbytta, og þar lá löng og gild pennastöug. Undir súð- inni hinum megin stóð rauð- málað, en snjáð koffort. A hlið þess var skráargat, sem var kringt allstórri járnþynnu, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.