Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 25

Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 25
GEIMFLUGVÉL FRAMTÍÐA RINNAR . . 41 10.000 mílna löng, en slíkt er komið undir hallastefnu vélar- innar, þegar hún snýr aftur inn í gufuhvolfið. Sú stefna ákvarð- ast af því, hvar flugmaðurinn er staddur og hvar hann vill lenda. Vilji hann t. d. lenda, þegar hann er yfir Ástraliu, getur hann valið sérhvern stóran flugvöll á vesturströnd Norður-Ameríku til lendingar. Þegar hann telcur ákvörðun um þetta, mun hann taka þá halla- stefnu, sem mun bera hann beint á þann flugvöll, sem hann valdi sér. Siðan verður hann að halda sig við þessa endurkomuleið sína með sömu hallastefnu. Þetta er alls ekki svo auðvelt viðfangsefni, þeg'ar tekið er tillit til hins géysilega hraða og furðu- lega létta þrýstings, sem flug'- maðurinn á við að stríða á mörkum gufuhvolfsins og efst í því. Flugmaðurinn þarfnast sjálfstýritækja, eigi honum að takast að stýra með fullu örvggi eftir endurkomuleiðinni til Jarð- ar. Slík tæki eru jafnvel nauð- synleg á allri flugferð vélar- innar. En venjulegum sjálfstýri- íækjum verður að tilkynna fyrirfram þær aðstæður, sem vélin mun verða að stríða við. Og venjuleg sjálfstýritæki gátu alls ekki meðtekið allar þær geysilegu upplýsingar um breyti- legar aðstæður, sem verða mundu fyrir hendi í ferð Dyna- Soar-vélarinnar og' nauðsynlega þurfti að tilkynna þeim, svo að þau gætu brugðizt rétt við hverjum vanda. Loks kom að því, að flugdeild Minneapolis-Honeywell Regular Co. tókst að smíða sjálfstýri- kerfi fyrir Dyna-Soar-vélina, kerfi, sem þarfnast þess alls ekki að því séu gefnar upplýs- ingar og fyrirskipanir fyrir fram. Tæki þetta skynjar á hverju augnabliki, hvaða að- stæður eru ráðandi á hverjum tíma og íagar sig sjálfkrafa að þeim aðstæðum, þannig að það geti svarað þeim rétt. Það vinn- ur á eftirfarandi hátt: Loftsiglingakerfið gleymir því aldrei, hvar vélin hefur verið, hvar hún er, né hvernig bezt er að ná til hvers þess staðar, sem flugmaðurinn ákveður að lenda á. Það gefur flugmanninum stöðugt ráð með hjálp mæla- borðsins um það, hvað hann skuli gera hverju sinni. Hann meðhöndlar stýrisstöngina alveg eins og hann myndi gera í venju- legri flugvél. ,,Heili“ sjálfstýri- tækisins ákveður á svipstundu, hversu mikla vinnu sjálfstýri- tækið þarf að inna af hendi til þess að fá'vélina til þess að fara eftir sérhverri þeirri skipun, sem hann gefur henni, þegar hann hreyfir stýrisstöngina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.