Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 44

Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 44
60 ÚR VAI. til þess að skýra A1 frá hug- myndinni. Poki — reykur — hnífur — skera gat á svefnpok- ann. Augasteinar Als hreyfðust upp og niður, og átti það að tákna samþykki. A1 var bezti frumskógale'iðsögumaður okkar. Hann hafði sagt mér margt og' mikið um slöngur fyrstu vikur ferðarinnar, þegar samskipti okkar höfðu verið vingjarnleg. Möguleikarnir hefðu verið meiri, ef skipt hefði verið um hlut- verk, ég liefði verið i pokanum, en hann utan hans. En samt ætlaði ég að gera mitt bezta. Ég rannsakaði vandlega fell- ingar svefnpokans við fætur Als. Hvar áttum við að skera gat á pokann, þannig að reykurinn kæmist sem fyrst inn i hann? Yfirleitt hef ég ekki verið bæn- rækinn maður, en nú baðst ég fyrir, því að lif Als var komið undir þvi, hversu lipurlega mér tækist að rista gat á pokann. Mér datt í hug, að væri þetta lítil, löt kyrkislanga, gæti ég skorið gat á pókann og drepið slönguna með berum höndunum. En slíkt væri óðs manns æði að reyna, væri þetta hin mjóa fer- de-lance-slanga eða lífshættu- lega „bushmaster“-slanga. Eitt sir.n hafði ég séð „bushmaster“- slöngu bíta litinn otur af slíku afli, að dýrið tókst hátt á loft. Það dó næstum áður en það féll aftur til jarðar. Ég skar á pokann. Hárbeittur rýtingurinn fletti striganum í sundur. Ég bjó til gat á stærð við appelsínu. Vargas gaf Indíán- anum merki, og hann kom með olíuborna pokann fullan af reyk. Ég' færði mig um set til staðar, þar sein A1 gat séð mig gefa merki. Ég' benti á Vargas, síðan á Índíánann og loks á sjálfan mig' og gaf til kynna ineð handa- pati, að hreyfðist slangan mynd- um við þrir þjóta burt á bak við næstu runna. Augasteinar Als hreyfðust upp og niður til sam- þykkis. Hann vissi, að ef slang- an tæki að skriða út úr pokan- um og yrði vör við návist okk, ar myndi hún skríða inn í hann aftur eða bíta hann i andlitið. Reykpokinn var heitur við- komu. Þegar ég þrýsti opi hans að gatinu á svefnpokanum, slapp aðeins lítið af reyk út á milli. Mestur hluti reyksins fór inn í svefnpokann. Brátt tók reykur að líða út úr hinum enda pokans. Skyndilega hreyfðist slangan. Hún vatt sér til og dróst saman í hnút. Við þutum í áttina til kjarrs- ins. En brátt var allur reykur- inn rokinn burt, og þá lagðist slanga-' til hvíldar aftur. Við skriðuiu ...fhræddir að pokanum að nýju. Eg gaf merki og spurði A1 á þann hátt, hvort við ættum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.