Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 155

Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 155
171 HJÁ VINUM MÍNUM VILLIMÖNNUNUM um við öll að sofa. Sofnið öll!“ Og þeir lokuðu augunum af stök- ustu hlýðni og gáðu í laumi að Því, hvort allir færu nú eftir þessu. Allir þögðu, meðan Day- uma mælti af munni fram mjög langa bæn. í henni nefndi hún alla vini sína og flutti guði beiðni sína þess efnis að hugsa um guð og læra að elska óvini sína. En það er erfitt að koma Auc- Unum í skilning um það, hvað felst í orðinu beiðni, jafnvel þótt í bæn sé. Það er engin merkingar- munur í máli Aucanna á beiðn- inni: „Viltu “ og skipuninni: j,Þú skalt.“ Beiðnin „megum við?“ merkir hið sama og yfirlýsingin „við ætlum“. Þannig er það eðlilegt fyrir Aucana að segja við guð: „Þú skalt gera okkur gott, og við ætlum að gera þetta eða hitt,“ en með þessum orðum sínum gefa þeir í skyn, að' hegðun ok'kar sé komin undir hegðun guðs. Slík hugsanatengsl mynda þó hugsanlegan grundvöll, sem Aucarnir ættu að geta byggt guðstrú á. En ég hef oft velt því fyrir mér, hvort Aucarnir bæð- ust raunverulega fyrir eða væru bara að gorta. Hvers konar samband er mögu- legt milli þeirra og okkar? Á hverjum sunnudegi segir Day- tima þeim frá því, sem hún veit um kristna trú. Þeir sitja þarna alveg eins og þeir séu lieima hjá sér. Lotning er þeim algerlega óþekkt fyrirbrigði. Dawa er að reyna að finna einhver skordýr á líkama sínum. Mankamu er að stanga úr tönnum sonar síns, hans Dika. Uba er að skoða fót- sveþpina á milli tánna á dóttur sinni og sýna sessunaut sínum þá. Gikita og Kumi fylgjast með flugi fuglanna og skeggræða um þá. Hópur af drengjum, sem sitja á trjábol frammi fyrir Dayumu, eru töfraðir af frásögninni um það, er .Tesú hastaði á vindinn. En sumar gömlu konurnar eiga erfitt með að einbeita athyglinni að efni því, sem Dayuma er að flytja 'þeim. Þær hafa einnig sínar sög- lr að segja, sögur um ættingja sína, eig'inmenn og feður og hvernig þeir voru drepnir, sögur um ýmsa atburði daglega lífsins í gamla daga. Hvers vegna áttu þær að vera að hlusta á þessa sögu um mann, sem átti heima svo langt í burtu fyrir svo óskap- lega löngu? Hann var líka útlend- ingur. Þegar Dayuma sagði þeim, að þessi maður hafi sagt, að það mætti ekki drepa, var það þá ekki af þvi, að það er ekki venja með- al útlendinganna að drepa? Þá hafði ég líka komizt að því, as Aucarnir álíta, að það sé rangt að drepa — nema . við vissar aðstæður. Sumis mannanna, sem áttu þátt i drápi trúboðanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.