Úrval - 01.03.1963, Síða 114

Úrval - 01.03.1963, Síða 114
130 fólksfjöldinn vex og iðnaðurinn, sem einnig gleypir i sig vatn í striðum straumum. Fyrir 15 ár- um hefði svipað þurrviðristíma- bil og áðan var lýst aðeins vald- ið smávegis óþægindum i flest- um fylkjum. Nú gæti svipað þurrviðristímabil valdið mikl- um vandræðum. Eftir tíu ár gæti orðið um neyðarástand að ræða. Og eftir 15—20 ár verðum við komin í botn í vatnstunnunni, hvort sem er um þurrviðristíma- bil að ræða eða ekki. Visindarannsóknanéfnd Bandarikjaþings gaf eftirfarandi yfirlýsingu i fyrra: „Það er lik- legt, að Bandaríkin verði fyrsta rikið á háu iðnþróunarstigi, sem lendir í raunverulegum vand- ræðum vegna vatnsskorts. Erfið- leiðarnir munu byrja áð segja til sín um árið 1970.“ Samkvæmt upplýsingum Bandarísku Jarðfræðiránnsókn- arstofnunarinnar falla um 17200 billjónir litra af regni og snjó til jarðar í Bandarikjunum á dag að meðaltali. En þar af fara um 15200 billjón lítrar til spillis daglega vegna uppgufunar, spill- ingar vatns af náttúrunnar- og mannavöldum, þannig að það verður óhæft til mannlegrar neyzlu, síunar niður í op og sprungur og notkunar alls gróð- urs, þar á meðal trjáa. Hvað síðasta atriðið snertir, er þó auð- ÚR VAL vitað ekki hægt að segja, að það fari til spillis, en menn geta þó ekki notað það tii drykkjar eða suðu og annarra nota fremur en hitt vatnsmagnið, sem fer til spillis. Þá verða aðeins eftir um 2000 billjónir litra af fersku vatni, sem hægt er að leiða úr uppsprettulindum eða tilbúnum tjörnum eða dæla upp úr jörð- unni. En hver er þá notkunin? Árið 1900 var liún 100 milljónir lítra á dag, en árið 1960 var hún kom- in upp í 1250 billjónir lítra, og ríkisstjórnin býst við því, að hún verði komin upp i 1740 billjónir lítra árið 1975. En dagleg notkun verður samt ekki komin upp í 2000 billjónir árið 1975. Að vísu ekki, en samt skyldi hafa það í huga, að 2000 billjónir er meðaltal. A sumuin stöðum, í sumum mánuðum og árum er um þurrka að ræða, þannig að hlutfallslegur skammt- ur verður þar minni, stundum töluvert minni. Árið 1957 skap- aðist þannig vandræðaástand um land allt, þótt aðeins væri um minni háttar þurrviðris- tímabil að ræða. Fylkin Arizona, New Mexico, Texas og suður- hluti Kaliforníu eiga nú við stöðugan vatnsskort að búa, jafnvel i venjulegu regnári. Vatnsráð ríkisins (National Water Instistute) býst við því,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.