Úrval - 01.03.1963, Side 77

Úrval - 01.03.1963, Side 77
MARIE ANTOINETTE Svo kora hún akandi í vagni, skreyttum gylltum blómmyndum, umkringd hirðmönnura, við und- irleik trompeta og trumba. Hún stökk léttilega niður úr vagninum og beygði sig í duftið frammi fyr- ir fótum konungsins, fjórtán ára stúlka, börundsbjört og fagurlega limuð, með blá augu og ljóst hár. Og þessi töfrandi, unga stúlka og klunnalegi sláninn krupu hlið við hlið í kapellu hinnar stóru hallar til þess að láta vígja sig'. Og öll hirðin hópaðist umhverf- is þau til þess að dást að athöfn- inni og brúðhjónunum. Siðan tóku við íburðarmikil hátíða- höld, dansleikir, leiksýningar og flugeldasýningar í marga daga og margar nætur. Loks komust hjónaefnin í rúmið, en þá stein- sofnaði eiginmaðurinn ungi bara samstundis og hraut hástöfum. Og hann neytti ekki réttar síns sem eiginmaður fyrr en að sjö árum liðnum. En þrátt fyrir það reyndi Marie Antoinette að gera hið bezta úr öllu og láta sér lynda við hinn klunnalega og lata Lúð- vík. Henni tókst til dæmis að fá hann til að hætta við að háma í sig kökur af dýrslegri græðgi í tíma og ótíma og draga úr hinni sjúklegu löngun til veiða. Þau fóru saman í opinbera heimsókn til Parísar. Um heimsókn þá skrifaði unga stúlkan móður 93 sinni, keisaraynju Austurríkis, á þessa leið: „Þrátt fyrir skattana, sem þjaka vesalings fátækling- ana, urðu þeir alveg frá sér numdir af gleði yfir að sjá okk- ur. En hve við erum sæl að hafa unnið vináttu þjóðarinnar svona fyrirhafnarlaust! Og samt er ekkert eins dýrmætt! Ég gerði mér góða grein fyrir því og skal aldrei gleyma því!“ En orðið aldrei er svo óraunverulegt, þeg- ar sá, sem mælir það, er ungur, lífsglaður og dekurbarn. Marie Antoinette var þrjózk, hégómleg og léttlynd, svo að nálgaðist létt- úð. En hún átti einnig til hjarta- hlýju, og hún ætlaði sér að verða góð eiginkona og síðan góð móð- ir. En þar átti hún við erfiða hindrun að etja. Ríkisarfinn var haldinn minni háttar liffræði- legum galla, sem auðvelt hefði verið að kippa í lag með skurð1- hnífnum, en hann óttaðist að- gerðina. Marie Antoinette gaf sig skemmtunum á vald, jafnvel svo óviturlegum skemmtunum sem daðri við sænskan liðsforingja, ungan og myndarlegan, Axel Fer- sen að nafni. En hún var eigin- manni sínum aldrei raunverulega ótrú. Siðgæði hennar var í sam- rærni við stöðuna, sem hún skip- aði. Um vorið árið 1774 veiktist konungurinn gamli skyndilega af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.