Úrval - 01.03.1963, Síða 141
157
HJÁ VINUM MÍNUM VILLIMÖNNUNUM
„Það gera bara þeir, sem búa
neðar viS ána. Þeir búa langt
i burtu.“
„En ættingjar þínir drápu
manninn minn meS spjótum. Þeir
drepa mig líka.“
„Gikari! Hann var karlmaSur!
Þú ert kona!“
Þetta hljómaSi sannfærandi,
enda vildi ég gjarnan láta sann-
færast. Ég fór aS velta því fyrir
mér, hvort ég ætti ekki aS taka
heimboðinu.
Þeir fáu, sem fréttu um þetta,
skrifuSu mér tafarlaust og vör-
uSu mig við því, aS þetta væri
óðs manns æði. Þeir sögSu, aS
„ég gæti ekki skellt skollaeyrun-
um viS því aS sýna örlítinn
snefil varúðar.“ Ég vissi, aS ég
gæti ekki variS málstaS minn, en
ég vissi einnig um skylduna, sem
beiS mín. Ég áleit hana vera vilja
guSs.
Rachel Saint og Dayurna voru
nú komnar aftur til Ecuadors,
og nú eyddum viS nokkrum vik-
um saman, Aucakonurnar þrjár,
Rachel og ég, og hömuSumst viS
tungumálanámiS. SíSan ákváSu
Indíánakonurnar þrjár, að nú
væri kominn tími til, aS þær
legSu af staS heim.
Mankamu sagSi mér aS biSa
þeirra í Arajuno ásamt dóttur
minni og' Rackel, á meSan þær
færu til landsvæSis Aucaindíán-
anna og segSu þeim frá komu
ökkar. „Þú verSur aS bíða,“ sagSi
hún. „Einhvern tíma komum viS
aftur og tökum þig meS okkur.“
Ég velti þvi fyrir mér, hvort
við myndum nokkurn tíma sjást
aftur, þegar ég sá þær hverfa
inn í frumskóginn.
Ferð til Aucalands.
MánuSi síSar, þ. 25. september
árið 1958, komu þær allar þrjár
aftur til Arajuno. Dayuma lýsti
fyrir mér dvöl sinni hjá Auca-
ættflokknum, og ég tók spurning-
ar mínar og svör hennar á segul-
band.
Spurning: Þú segir, aS þeir
hafi drepiS Jim og þá hina, vegna
þess aS Naenkiwi hafi 'sagt ætt-
flokki þínum, aS lítlendingarnir
ætluSu aS éta Indíánana? (Naen-
kiwi var einn fyrsti AucamaSur-
inn, sem heilsaði Jim og hinum
trúboSunum, þegar þeir birtust á
landssvæðd Aucanna).
Svar: AS nokkru leyti var þaS
þannig. Hann laug bara ein-
hverju.
Spurning: Og hvernig drápu
þeir þá?
Svar: Útlendingarnir stóSu
bara í ánni, og' þeir stungu þá
með spjótum. ÞaS er hiS eina,
sem Aucamennirnir sögSu mér.
Ég fór því aS tala við þá um
góðu útlendingana. Þá sögSu
þeir: „Nú skiljum viS. Við skilj-
um, að þefta var allt til einskis."