Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 80

Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 80
90 URVAL ber var kóngurinn á veiðum í skóginum, en drottningin leitaði sér huggunar í fallega drauma- heiminum sínum í Trianonhöil- inni litlu. Þar sat hún auðum höndum i dapurlegri ró hausts- ins, þegar hún sá sendiboða koma þjótandi. Hann kom með skila- boð um, að borgarmúgurinn væri lagður af stað til Versala. Þetta var 6000 manna hópur, aðallega konur, fátækar, tötrum búnar, gripnar múgæði. Þær voru vopnaðar hnífum og fleinum og ruddust áfram í regni og leðju og æptu óþvegin skammaryrði gegn hinni hötuðu drottningu sinni. I haustregni og mistri réðst þessi rennbiauti hópur að hallarveggj- unum, hver bylgjan af annarri, heimtaði brauð og Marie Antoni- ette framselda. Frétt kom um, að herdeild undir stjórn Lafayettes væri lögð af stað til Versala til þess að fyrirbyggja hermdarverk. Rætt var um flótta, en það var um seinan að reyna slíkt. Eftir jniðnætti kom svo herdeildin og hin örmagna drottning fór i rúm- ið, þótt múgurinn æpti enn fyrir utan hailarveggina. Snemma næsta morguns tókst múgnum að drepa nokkra verði og komast inn í höllina. Drottning flúði fáklædd til konungsins, en múgurinn komst inn í svefnher- bergi hennar á hæla henni. Kon- ungshjónin hímdu óttaslegin í svéfnherbergi konungs ásamt börnum sínum og heyrðu hróp og hótanir kveða við fyrir utan dyrnar. Varðmönnunum tókst loks að koma múgnum út úr höllinni, en múgurinn beið fyrir utan og heimtaði, að drottningin birtist. Hún gekk út á svalir i gulröndóttum slopp, hið ljósa hár hennar úfið, með hendur kross- lagðar á brjósti, og lineigði höf- uð sitt og beygði kné sín fyrir hinum nýju stjórnendum Frakk- lands. Og þannig var hún flutt burt þennan milda haustdag ásamt fjölskyldu sinni, burt frá ævin- týrahöllinni sinni, sem hún átti aldrei eftir að iíta augum fram- ar. Konungshjónunum var komið fyrir í Tuilerieshöllinni í París, skuggalegri og gamalli höll. Þar hófst stofufangelsisvist þeirra. Þar eyddu þau mörgum mánuðum í stöðugri óvissu og eilifum ótta. Byltingin var enn ung, og kon- ungsveldið var enn viðurkennt i orði, þótt það riðaði til falls. En í júní varð það loks augljóst, að eina öryggi konungsfjölskyld- unnar var fólgið' i flótta. Axel Fersen hafði þegar pantað vagn, sem smiðaður hafði verið sérstak- lega í þessum tilgangi. Það var risavaxinn vagn, gulur og' grænn á lit með hvítu flauelsáklæði. Þau leyndust burt úr París í þessum íburðarmikla vagni. Kon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.