Úrval - 01.03.1963, Blaðsíða 22
38
skrifuð) mun flugherinn hegar
hafa útskrifað 13 fyrstu nem-
endur sína úr geimflugmanns-
skóla sinum (Aerospace Re-
search Pilot School), og býst
hann fyllilega við því, að þessir
menn ásamt öðrum, sem á eftir
þeim munu fylgja i vaxandi
fjölda, muni verða teknir til að
fljúga Dyna-Soar-vélinni á sið-
ari árum þessa áratugs, þ. e.
fyrir 1970.
„Mercury-tilraunin hefur
sannað, að maðurinn getur vel
athafnað sig' liti i geimnum,"
segir verkfræðingur nokkur
þessu til skýringar, en hann
vinnur að tilraun þessari. „Mer-
cury-geimhylkin eru ekki ann-
að en hylki með farþega í, hylki,
sem þó er liægt að stjórna sem
flugvél. Dyna-Soar-vélin er
næsta skrefið. Þar er um að
ræða samvinnu manns og farar-
tækis, sem hann getur stýrt og
stjórnað á ferð um geiminn jafnt
sem gufuhvolfið.“
Dyna-Soar-vélinni verður
skotið á loft á braut eins og
Mercury-hylki. En j^egar vélin
er búin að ná brautarhraða sin-
um, 17.500 mílna hraða á
klukkustund, mun henni verða
haldið á bogabraut um Jörðu af
miðflóttaafli líkt og öðrnm
gervihnöttum. Hún verður ekki
háð eldsneyti, og mun því geta
verið á lofti, þangað til flug-
ÚR VAL
maðurinn ákveður að koma til
Jarðar.
Flugmaðurinn mun hemla á
leiðinni heim til Jarðar með þvi
að skjóta hemlandi (rotro)
flugskeytum, líkt og notuð voru
til þess að draga úr heimferð-
arhraða Mercury-hylkisins.
Dyna-Soar-vélin inun tafarlaust
hefja endurflug inn í gufuhvolf
Jarðar, um leið og hún missir
brautarhraða sinn. Frá þeim
tima getur flugmaðurinn siðan
beint vélinni til einhvers flug-
vallar, sem er það stór, að hann
taki við þrýstiloftsflugvélum, og
á flugvöllur sá að vera innan
hrings, sem kallaður er „Dyna-
Soar-fótafarið“, og nær hringur
sá þúsundir mílna fram fyrir
flugleið vélarinnar og einnig
beggja hliða við leiðina.
Dyna-Soar-vélin mun fyrst
og fremst verða rannsókna- og
prófunarvél. En geysilegur hern-
aðarmáttur er fólginn í mönn-
uðum geimflugvélum, og' vél
þessi mun leggja fram sinn
skerf til könnunarflugs, sem
beinist að stöðum á Jörðu eða
úti i geimnum, athugana fyrir
flugskeytaskotlið, stöðvunar og
eyðingu flugskeyta óvina,
birgðaflutninga til gervihnatta
og viðhalds þeirra og' björgun-
arstarfa úti i geimnum.
Hugmynd sú, sem að baki
smíði vélar þessarar býr, er alls