Úrval - 01.03.1963, Síða 74

Úrval - 01.03.1963, Síða 74
90 ÚRVAL Keldum stóð á framtúninu og klaustur og kirkja Jóns Loftsson- ar risu á hólnum þar fyrir ofan, þá var, ef ófrið bar að höndum, hægt að bjarga sér um göngin á friðhelgan stað í klaustri eða kirkju. Margt hefur verið skrifað um Keldur, jörðina, sandfokið, gamla skálann og fólkið, sem gert hefur garðinn þar frægan siðustu 150 árin. Yngsti sonur Guðmundar Brynjólfssonar, Vig- fús fræðimaður, hefur skrifað stóra bók: Keldur —- visast þeim á hana, sem fýsir að vita meira um þetta efni. Þegar Skúli Guð- mundsson dó, 1940, tók Lýður sonur hans og kona hans, Jón- ína Jónsdóttir frá Ey í Landeyj- um við jörðinni og hafa þau bú- ið þar síðan. Hjá þeim er Guð- mundur bróðir Lýðs, sem er á- gætlega fróður um Keldnastað. Hefur Guðmundur skrifað stutt- an og g'óðan leiðarvísi um stað- inn, sem allir slcyldu kynna sér, sem koma að Keldum. Þessir gömlu torfbæir henta ekki nútímafólki til íbúðar, enda þótt menningarsögulegt gildi þeirra sé mikilsvert og fegurð þeirra i landslagi áberandi og ó- umdeilanleg. Skúli Guðmundsson og Svan- horg' Lýðsdóttir kona hans sýndu þann höfðingsskap, þegar aldurinn hafði færzt yfir þau, að bjóða rikinu allan gamla bæ- inn, i því skyni, að rikið tæki að sér vernd og viðhald hans á ókomnum tímum. Þess vegna er gamli bærinn nú i umsjá og und- ir vernd þjóðminjavarðar. En jörðin sjálf er eftir sem áður einkaeign ábúenda, er hafa reist og búa í nýju ibúðarhúsi vestan við gamla bæinn. Ætt núverandi ábúenda hefur nú búið á Keld- umÆÍðan 1780, og svo sem áðúr var sagt, sýnt staðnum einstæða tryggð. Nú er að visu tómlegra að koma í gamla bæinn en á með- an i honum var búið. En tómur er hann þó ekki, því þar er enn talsvert af gömlum munum og búshlutum, sem hafa verið á bænum lengi, víst sumir í ald- ir. Mest ber á sáum og keröld- um í búri, pottum á hlóðum í eldhúsi og fjölda af kistum undir súð á loftunum. Eru sumar þeirra mjög fornlegar. Margt fleira en þetta var til á Keld- um frá fyrri timum, en ýmislegt hefur áður verið látið þaðan, bæði á þjóðminjasafnið í Reykja- vík og í byggðasafnið í Skógum undir Eyjafjöllum. En vel mætti lifga gamla bæinn að innan með því að bæta ýmsum gömlum munum við það sem fyrir er. Að utan er gamli bærinn svo fagurgrænn og gróinn, að nær einstakt má heita, hann er til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.