Úrval - 01.03.1963, Qupperneq 113
NEYZLUVATN UNNIÐ ÚR SJÚ
129
lítill, þótt skrúfaS væri frá vatns-
hönum á annarri hæð, kom
vart vatnsdropi úr þeim. í
hænum Markham í Illinoisfylki
stóðu brunaliSsmenn alveg ráSa-
lausir umhverfis tóman bruna-
hana og horfSu á hús brenna til
kaldra kola. í sumum hlutum
i\i'w Yorkfylkis og New Jersey-
fylkis voru yfirvöldin ekkert að
hafa fyrir því að vara fólk við
þvi að nota þvottavélar og
garðvökvunartæki, þar eS vatns-
þrýstingurinn var hvort eS ekki
nægur til þess, að hægt væri
að nota þessi tæki. í sumum
skólum í Kansasfylki komu
krakkarnir óhreinir en ánægð-
ir i skólann. ÞaS var ekki til
vatn til þvotta.
New Jersey er ekki eitt af
,,þurrkafylkjum“ Bandaríkjanna,
en samt lýsti yfirmaSur vatns-
öflunarnefndar fylkisins því
yfir, þegar loks byrjaSi að rigna
aftur, að í algert óefni hefði
komizt, hefði þurrkatiminn
staðið nokkrum dögum lengur.
Þessi þurrkatimi var bitur
reynslutimi fyrir mörg bæjar-
félög. En fyrir menn þá, sem sjá
um vatnsöflunina, var vatns-
skorturinn, sem skapaðist, ekki
þaS, sem einna mest var ógn-
vekjandi viS þurrkatimabil
þetta, heldur mætti segja, aS
þetta hafi veriS óvenjulega
strangur þurrviSriskafli að
sumri til fremur en að um mikla
lækkun regnmagns eða óvenju-
lega langt timabil hafi veriS að
ræða. Þessi þurrkur komst ekki
i hálfkvist við hið hræðilega
þurrkatímabil á árunum milli
1930 og 1940, þegar hlutar af
Oklahomafylki og öðrum Mið-
vesturfylkjum urðu að hálf-
gerðri eyðimörk. Þetta var jafn-
vel ekki eins slæmt og regn-
lausa tímabilið, sem kom árið
1950. Nei, það var aðeins um að
ræða þurrviðrasamt sumar,
svipað þeim, sem búizt er við
öðru hverju. Kannske kemur
eins þurrviðrasamt sumar næsta
ár eða árið þar á eftir. Þetta var
alls ekki neitt óvenjulegt sumar,
og þvi urðu mennirnir, sem sjá
um vatnsöflunina, verulega
hræddir.
Þetta litla þurrviðristímabil
var ljóst dæmi um ógnvænlega
staðreynd, eitt erfiðasta vanda-
mál, sem nokkur þjóð getur átt
við að glíma á friðar sem stríðs-
timum. Þetta sannaði, að Banda-
ríkin eru næstum búin að þurr-
ausa vatnstunnuna sína. Þau eru
komin i botn.
Hinn venjulegi bandaríski
þegn hefur ekki veitt þessu
neina sérstaka athygli. En það
er staðreynd, að Bandaríka-
menn nota stöðugt meira vatn
ár frá ári, og nemur aukningin
trilljónum lítra, eftir því sem