Úrval - 01.03.1963, Síða 113

Úrval - 01.03.1963, Síða 113
NEYZLUVATN UNNIÐ ÚR SJÚ 129 lítill, þótt skrúfaS væri frá vatns- hönum á annarri hæð, kom vart vatnsdropi úr þeim. í hænum Markham í Illinoisfylki stóðu brunaliSsmenn alveg ráSa- lausir umhverfis tóman bruna- hana og horfSu á hús brenna til kaldra kola. í sumum hlutum i\i'w Yorkfylkis og New Jersey- fylkis voru yfirvöldin ekkert að hafa fyrir því að vara fólk við þvi að nota þvottavélar og garðvökvunartæki, þar eS vatns- þrýstingurinn var hvort eS ekki nægur til þess, að hægt væri að nota þessi tæki. í sumum skólum í Kansasfylki komu krakkarnir óhreinir en ánægð- ir i skólann. ÞaS var ekki til vatn til þvotta. New Jersey er ekki eitt af ,,þurrkafylkjum“ Bandaríkjanna, en samt lýsti yfirmaSur vatns- öflunarnefndar fylkisins því yfir, þegar loks byrjaSi að rigna aftur, að í algert óefni hefði komizt, hefði þurrkatiminn staðið nokkrum dögum lengur. Þessi þurrkatimi var bitur reynslutimi fyrir mörg bæjar- félög. En fyrir menn þá, sem sjá um vatnsöflunina, var vatns- skorturinn, sem skapaðist, ekki þaS, sem einna mest var ógn- vekjandi viS þurrkatimabil þetta, heldur mætti segja, aS þetta hafi veriS óvenjulega strangur þurrviSriskafli að sumri til fremur en að um mikla lækkun regnmagns eða óvenju- lega langt timabil hafi veriS að ræða. Þessi þurrkur komst ekki i hálfkvist við hið hræðilega þurrkatímabil á árunum milli 1930 og 1940, þegar hlutar af Oklahomafylki og öðrum Mið- vesturfylkjum urðu að hálf- gerðri eyðimörk. Þetta var jafn- vel ekki eins slæmt og regn- lausa tímabilið, sem kom árið 1950. Nei, það var aðeins um að ræða þurrviðrasamt sumar, svipað þeim, sem búizt er við öðru hverju. Kannske kemur eins þurrviðrasamt sumar næsta ár eða árið þar á eftir. Þetta var alls ekki neitt óvenjulegt sumar, og þvi urðu mennirnir, sem sjá um vatnsöflunina, verulega hræddir. Þetta litla þurrviðristímabil var ljóst dæmi um ógnvænlega staðreynd, eitt erfiðasta vanda- mál, sem nokkur þjóð getur átt við að glíma á friðar sem stríðs- timum. Þetta sannaði, að Banda- ríkin eru næstum búin að þurr- ausa vatnstunnuna sína. Þau eru komin i botn. Hinn venjulegi bandaríski þegn hefur ekki veitt þessu neina sérstaka athygli. En það er staðreynd, að Bandaríka- menn nota stöðugt meira vatn ár frá ári, og nemur aukningin trilljónum lítra, eftir því sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.