Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Síða 18

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Síða 18
Einar Trausti Einarsson, Einar Guðmundsson, Gylfi Jón Gylfason og Þorlákur Karlsson 1. tafla. Lýsandi tölfræði fyrir árangur nemenda i Logos i 3. bekk og samræmdu könnunarprófi i islensku i 4. bekk árið 2012. Prófhluti Meöaltal Staðalfrávik Logos Leshraði 47,6 30,0 Lesskilningur 47,9 28,9 Lestur með hljóðaaðferð 56,9 30,5 Lestur út frá rithætti 57,4 31,4 íslenska Lokaeinkunn 29,5 9,5 Lesskilningur 31,6 9,5 Stafsetning 28,9 9,3 Málfræði 29,2 9,3 Ritun 29,5 8,3 í íslensku er notuð til að skilgreina vand- ann. Átta nemendur (4,3%) eru í miklum lestrarvanda samkvæmt þessu viðmiði. Verulegur munur er á fjölda nemenda í lestrarerfiðleikum eftir því hvaða þáttur samræmda prófsins í íslensku er notaður til að skilgreina vandann. Minnstur er hópurinn þegar árangur nemenda í ritun er notaður til að skilgreina lestrarvanda. Öllu fleiri nemendur, eða 1 af hverjum 5, eiga í lestrarerfiðleikum þegar árangur nemenda í lesskilningshluta íslenskuprófs- ins er hafður til viðmiðunar. Marktæk tengsl eru á milli prófhluta Logos og námsþátta samræmda könn- unarprófsins í íslensku (r = 0,20 til 0,68, p < 0,001) (3. tafla). Af prófhlutum Logos hefur leshraði mesta fylgni við náms- þætti samræmda könnunarprófsins í ís- lensku (r = 0,39 til 0,68), en lesskilningur hefur almennt minnstu fylgnina (r = 0,20 til 0,45). Fylgni milli leshraða og lokaein- kunnar í samræmda könnunarprófinu er 0,65. Fylgni milli leshraða og stafsetningar- 2. tafla. Fjöldi og hlutfall þátttakenda i vanda eða miklum vanda með lestur eftir þvi hvaða námsþátt- ur er notaður til að skilgreina vanda i samræmda könnunarprófinu i islensku i 4. bekk árið 2012. íslenska Vandi* Mikill vandi0 Lokaeinkunn 26(13,9%) 8 (4,3%) Lesskilningur 38 (20,3%) 7 (3,7%) Stafsetning 19 (10,2%) 11 (5,9%) Málfræði 23 (12,3%) 10(5,3%) Ritun 14(7,5%) 3(1,6%) •Samræmd einkunn er 20 eöa lægri; bSamræmd einkunn er 15 eöa lægri. hluta íslenskuprófsins er sambærileg eða 0,68. Fylgni milli lesskilnings í Logos og les- skilnings sem mældur er með samræmdu könnunarprófi er 0,41. Leshraði í Logos spáir best fyrir um árangur barna í samræmda könnunar- prófinu í íslensku. Prófhlutinn skýrir um 42% af dreifingu lokaeinkunna í íslensku og 46% af dreifingu einkunna í stafsetn- ingarhluta prófsins. Almennt skýrir Logos- prófið meiri dreifingu í árangri barna í stafsetningar- og lesskilningshluta prófsins en í árangri þeirra í mdlfræði/mdlnotkun og ritunarhluta prófsins. Forspá Logos Tveggja þrepa fjölbreytuaðhvarfsgreining var gerð til þess að meta hvernig prófhlut- ar Logos spá fyrir um árangur nemenda í samræmda könnunarprófinu' í íslensku í 4. bekk (4. tafla). Sérstakar aðhvarfsgrein- ingar voru gerðar fyrir hvern námsþátt samræmda prófsins þar sem allir fjórir prófhlutar Logos voru settir í sama líkan og forspá þeirra könnuð (2. þrep), eftir að tillit hafði verið tekið til áhrifa þess úr hvaða skóla börnin komu (1. þrep). Til að uppfylla forsendur aðhvarfsgreiningar- 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.