Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Side 21

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Side 21
Skilvirkni Logos í lestrarskimun námsþættina lesskilning og stafsetningu í samræmdu könnunarprófi í íslensku. Þegar lestrarvandi er skilgreindur út frá lokaeinkunn nemenda á samræmdu könnunarprófi í íslensku finnast tæplega 81% bama í vanda þegar viðmið um vísun í greiningu er 33 (eða lægra) á leshraða í Logos. Jafnframt eru rúmlega 27% nem- enda ranglega flokkuð með lestrarvanda. Hægt er að finna alla nemendur í miklum lestrarvanda með því að vísa nemendum í greiningu sem fá 17 eða lægra á leshraða í Logos. Því fylgir að um 19% nemenda yrðu ranglega send í ítarlega greiningu. Þegar lestrarvandi er skilgreindur út frá árangri nemenda í lesskilningshluta ís- lenskuprófsins þarf að vísa öllum þeim börnum sem fá 41 eða lægra í leshraða í greiningu til að finna að minnsta kosti 67% barna í lestrarvanda. Samhliða yrði stómm hópi barna (38%) vísað í greiningu að óþörfu. Þegar leitin beinist að börnum í miklum lestrarvanda er hægt að finna sex af sjö nemendum (86%) sem em í miklum lestrarvanda í hópi 100 nemenda með því að vísa bömum sem fá 14 eða lægra í les- hraða í frekari greiningu. Þá eru 19% nem- enda ranglega send í greiningu. Þegar lestrarvandi er skilgreindur út frá árangri nemenda í stafsetningarhluta ís- lenskuprófsins finnast um 84% nemenda í lestrarvanda með því að vísa öllum í greiningu sem fá 30 eða lægra í leshraða í Logos. Þegar þessi vísunarregla er notuð yrði 25% nemenda vísað ranglega í grein- ingu. Þegar leitin beinist að nemendum í miklum lestrarvanda er hægt að finna um það bil sex af þeim sjö nemendum (82%) sem eru í miklum vanda, með því að vísa öllum börnum með 25 eða lægra í leshraða í greiningu. Samhliða yrðu um 26% nem- enda send að óþörfu í greiningu. Umræða Lestrarskimun með prófhlutanum leshraða í Logos er raunhæf en henni fylgir nokkur kostnaður. Vísa þarf nokkuð stórum hópi nemenda í ítarlega greiningu að óþörfu til þess að finna viðunandi hlutfall nemenda í lestrarvanda. Áður en gagnsemi Logos í skimun var metin var lagt mat á tengsl milli ár- angurs nemenda í prófhlutum Logos og í samræmdu könnunarprófi í íslensku. Niðurstöður fylgni- og aðhvarfsgreiningar sýndu að jákvætt samband var á milli ár- angurs nemenda í prófhlutum Logos og í samræmda könnunarprófinu í íslensku sem lagt var fyrir árið 2012. Af þeim fjór- um prófhlutum Logos sem voru til skoð- unar var leshraði sá prófhluti sem hafði mesta fylgni við árangur barna í íslensku og spáði einnig best fyrir um námsárangur í íslensku. Auk þess var hann best til þess fallinn að finna börn í lestrarvanda. Aðrir prófhlutar Logos höfðu veikara samband við árangur barna í íslensku og bættu litlu við forspá leshraða. Sterkast var samband leshraða við samræmda lokaeinkunn í ís- lensku og árangur barna í lesskilnings- og stafsetningarhluta íslenskuprófsins. Niður- stöður fylgni-, aðhvarfs- og merkjagrein- ingar gáfu til kynna að til þess að ná fram sem mestri gagnsemi úr skimun með Lo- gos væri nægilegt að styðjast aðeins við árangur nemenda í leshraða. Þar með er hægt að minnka umfang skimunarinnar án þess að það hafi áhrif á gagnsemi hennar. Tilgangur skimunar er að afmarka 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.