Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Síða 72

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Síða 72
Sigríður Halldórsdóttir hugmyndir sem fyrsta skref kenningar- innar er byggt á. Þróun kenningarinnar Kenningin hefur verið rúmlega 20 ár í smíðum eða allt frá því að höfundur gerði sína fyrstu rannsókn á þessu sviði sem var um það hvernig háskólakennarar fyrrum hjúkrunarfræðinemar töldu styrkja sig eða veikja sem námsmenn (Halldórs- dóttir, 1990). í þeirri rannsókn komu fram ákveðnir drættir og skilningur höfundar jókst á áhrifum háskólakennara á há- skólanema. í kjölfarið þróaði höfundur kenningu á þessu sviði og kynnti hana fyrst á ráðstefnunni Gróska og margbreyti- leiki II: Islenskar menntarannsóknir árið 2005 fimmtán árum síðar. Höfundur hélt áfram að þróa kenninguna og kynnti hana næst á vegum samtakanna Learning in Higher Education (LIHE) árið 2012 og sú kynning hefur þegar birst í alþjóðlegri bók á vegum samtakanna (Halldórsdóttir, 2014). Allar kenningar þurfa að vera í framþróun því að þekkingin þróast stöðugt. Hver kenn- ing gengur því í vissa endurnýjun líf- daganna við kenningarendurskoðun (e. theory revision) sem aðallega byggist á hugtakaendurskoðun (e. concept revision) og staðhæfingaendurskoðun (e. statement revision). Niðurstöður Markmiðið er að kynna kenningu um góða háskólakennara sem lykilpersónur í gæðum sem umbreytingu. Spurningin sem leitast er við að svara er „Hvaða pers- ónulega eiginleika og færni þurfa góðir háskólakennarar að hafa til að vera færir Sjálfsskilningur háskólakennara Persónulegir eiginleikar (sjá 3. mynd) Lykilfæmi fsjá 4. mynd) 2. mynd. Yfirlit yfir kenninguna um hinn góða há- skólakennara. Það hverjir hinir góðu háskótakenn- arar eru, sem persónur, og sjálfsskilningur þeirra ásamt persónulegum eiginleikum og meginfærni þeirra myndar eina heild. um að efla háskólanema og taka þátt í því breytingarferli sem felst í gæðum sem um- breytingu?" í kynningu á niðurstöðum verður byrjað á því að lýsa kenningunni almennt og síðan er persónulegum eigin- leikum og færni góðra háskólakennara lýst samkvæmt kenningunni. Lýsing d kenningunni Háskólakennarar glíma við þá flóknu áskorun að umbreyta háskólanemum. Samkvæmt kenningunni hafa góðir há- skólakennarar þróast og þroskast pers- ónulega og faglega; háskólanemar finna að kennaranum er annt um þá sem nema; samskipti við háskólakennarana eru styrkjandi og eflandi; og þeir eru í jákvæð- um og styrkjandi tengslum við nemana, sem varða nám þeirra. Hverjir háskóla- kennaramir eru, sem persónur, sjálfsskiln- ingur þeirra og fæmi mynda eina heild (sjá 2. mynd). Það er gengið út frá því í kenn- ingunni að séu háskólakennarar góðir þá njóti háskólanemar góðs af eiginleikum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.