Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Side 93

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Side 93
Gæði og gagnsemi náms í tómstunda- og félagsmálafræði Hvorki vel né Mjögvel Frekarvel illa Mjögilla Fjöldi svara Hlutfall Fjöldi svara Hlutfall Fjöldi svara Hlutfall Fjöldi svara Hlutfall 'ersu vel efla illa hefur enntun þln frá Háskóla íslands 3. tafla: Undirbúningur st þér tn að búa þig undir 24 44,4% 26 48,1% 4 7,4% 'ersu vel efla illa hefur enntun þln nýst þér til að búa j undir námifl sem þú ert I? 4 33,3% 4 33,3% 3 25,0% 1 8,3% 'ersu vel efla illa hefur enntun þín frá Háskóla íslands nennt nýst þér til að búa þig ■dir þau verkefni sem þú hefur irft aö takast á viö? 29 43,3% 34 50,7% 4 6,0% beint að starfí í frítímanum 4 en undirbún- ingur undir frekara nám fær að meðaltali 3,9 í einkunn. í heild má því segja að þátt- takendur séu fremur ánægðir með þann undirbúning sem námið veitir undir þessa mikilvægu þætti. Þátttakendur voru einnig beðnir að taka afstöðu til ýmissa fullyrðinga sem tengja má gildum og gæðum námsins. í 5. töflu má sjá yfirlit yfir svör þátttakenda. Þegar taflan er skoðuð má greina fullyrðingarnar í tvo flokka; um gildismat (ljóst) og um gagnsemi (dekkra). Ef rýnt er í töfluna kemur fram að um 90% þátttakenda voru mjög eða frekar sammála fullyrðingunni um að námið hefði aukið sjálfsöryggi þeirra og svipað hlutfall taldi námið hafa aukið færni sína til að tjá sig skriflega. Þá sögðust um 85% vera frekar eða mjög sammála því að námið hefði eflt siðferðis- lega dómgreind þeirra, eflt vitund þeirra um samfélagslega ábyrgð og hæfni til að tjá sig munnlega. Nokkuð færri, eða um 70%, voru frekar eða mjög sammála því að námið hefði eflt vitund þeirra um jafn- rétti, og aukið færni þeirra í heimildaleit. Loks töldu 65% að námið hefði eflt vitund þeirra um sjálfbærni. Kennsluhættir og inntak Niðurstöður varðandi viðhorf braut- skráðra nemenda til kennsluhátta og inntaks námsins í tómstunda- og félags- málafræði byggjast á svörum þátttakenda við þremur spurningum. Fyrsta má telja spurningu um kennsluhætti í tveimur liðum en eins og fram kemur í 6. töflu var meginþorri nemenda mjög eða frekar sam- mála því að kennsluhættir hefðu verið fjöl- 4. tafla: Hvernig fannst þér námiö undirbúa þig fyrir eftirtalin atriði? Gefðu náminu einkunn á bilinu 1 til 5 þar sem 1 er lægst og 5 er hæst. Meðaltal Staflal- frávik Fjöldi svara Þau störf á vettvangi fritímans sem þú þekkir bcst 4,3 0,7 60 Frekara nám 3,9 0,9 59 Afl stjóma og leifla starfsemi á vettvangi útivistar og útináms 4,0 0,8 64 Vinnu mcð börnum 4,2 0,8 62 Vinnu með unglingum 4,4 1,0 62 Vinnu með öldruflum 3,5 1.0 61 Störf fyrir félagssamtök, til dæmis skátana eða íþróttafélög 3,7 1.0 60 Að taka á einelti 3,7 1.1 63 Að halda viflburði 4,4 0,7 63 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.