Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Qupperneq 116

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2014, Qupperneq 116
Kolbrún Þ. Pálsdóttir, Brynja Elísabeth Halldórsdóttir og Ester Helga Líneyjardóttir Skólastarfið í viðtölum kom fram að kennarar báru meginábyrgð á skipulagi skólastarfsins kl. 8.20 til 11.20 og kl. 12.30 til 14.30. Frí- stundaleiðbeinendur voru með börnunum í hádegishléi frá kl. 11.20 til 12.00 og frí- stund milli kl. 14.30 og 15.40/17.15. Að öðru leyti var skóla- og frístundastarfið ekki samþætt, hvað varðar námsleg mark- mið og skipulag kennslu. Þá kom fram sú skoðun viðmælenda að störf stuðnings- fulltrúa og frístundaleiðbeinenda væru ólík. Einn kennari taldi æskilegra að skilja meira á milli skóla- og frístundastarfs: Starf stuðningsfulltrúa og starf frístundaleið- beinenda er ólíkt og það hefur áhrif á bömin að stuðningsfulltrúi er með þeim í frístundinni líka. Þau halda þá að hún sé meira til staðar til að leika við þau en til að kenna þeim. Það hefur því svolítil áhrif inn í skólatímann að þar starfi aðili sem einnig er með bömunum í frístundinni (Nótur úr viðtali við kennara). Þeir fjórir frístundaleiðbeinendur sem rætt var við voru óvissir um eigið starfs- heiti, en töldu sig flestir vera stuðnings- fulltrúa fyrir hádegi og frístundaleiðbein- endur eftir kl. 14.30. Hlutverk þeirra frá kl. 8.20 til 14.30 væri ýmist að vera til stuðn- ings inni í bekk eða að veita tilteknum börnum stuðning. Þeir sögðust aðstoða börnin við að leysa verkefni sem kennari hefði undirbúið og skipulagt, ýmist með því að sitja hjá tilteknum börnum og að- stoða þau eða ganga á milli borða. Sérstök áhersla var lögð á íslenskt málumhverfi og talaði allt starfsfólkið um að það gætti þess að börnin töluðu íslensku sín á milli í daglegu starfi. Frístund f samtali við frístundaleiðbeinendur kom fram að það væri mikill munur á hefð- bundnu skólastarfi og starfinu í frístund. Þeir lögðu áherslu á að mikilvægt væri að börnin fengju að leika sér og vera í vina- hópnum án ytri þrýstings frá fullorðnum í Vinafelli. Starfsfólk lagði áherslu á að starfið mætti ekki vera of skipulagt og að sveigjanleiki þyrfti alltaf að vera til staðar. Nefnt var að börnin ættu að hafa val um leiksvæði, og að dagskráin væri ákveðin eftir því hvað hentaði hverju sinni. í sam- tali við starfsfólk kom fram að valið fyrir frístundina færi fram í hádegishléi og voru skiptar skoðanir um það fyrirkomulag. Meðal annars var bent á að of langur tími liði frá valinu og þar til frístundin hæfist, þannig að sum bamanna myndu jafnvel ekki hvað þau völdu eða væm búin að skipta um skoðun. í viðtölunum kom fram að það væri mikil vinna að vera með börn- unum allan daginn, en að starfið gengi alla jafna mjög vel. Þrátt fyrir bratta byrjun væri verkaskipting starfsmanna orðin skýr og daglegir fundir kl. 14.00 sem settir vom á nokkmm vikum fyrr voru mjög gagn- legir að mati frístundaleiðbeinenda. Ef það komu upp vandamál eða erfiðleikar hjálpuðust starfsmenn að við að leysa úr þeim eða leituðu til deildarstjóra eða skólastjóra. Samstarfog undirbúningur í samtölum við frístundaleiðbeinendur kom fram að þeir hefðu lítinn tíma til undirbúnings starfsins, hvort heldur var fyrir skóla- eða frístundastarfið. Þau höfðu 114
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit um menntarannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.