Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 19

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 19
norðurljósið 19 Spádómur um Rekabíta uppfylltur „Orðið, sem kom til Jeremía frá Drottni . . . svohljóðandi: Gakk til ættflokks Rekabíta og tala við þá og kom með þá í musteri Drottins og gef þeim vín að drekka . . . Og ég setti skálar fullar af víni og bikara fyrir ættmenn Rekabita-flokks- ins og sagði við þá: Drekkið vín! Þá sögðu þeir: Vér drekkum alls ekki vín, því að Jónadab Rekabsson ættfaðir vor hefur lagt svo fyrir oss: „Þér skuluð aldrei drekka vín að eilífu, hvorki þér né synir yðar . . . og vér höfum hlýtt skipun Jónadabs Rekabssonar, ættföður vors . . . . Þá sagði Jeremía: Svo segir Drottinn hersveitanna, Israels Guð: Af því að þér hafíð hlýtt skipun Jónadabs ættföður yðar og haldið allar skipanir hans og farið í öllu eftir því, er hann fyrir yður lagði, fyrir því segir Drottinn hersveitanna, ísraels Guð, svo: Jónadab Rekabsson skal aldrei vanta mann, er standi frammi fyrir mér.“ Þótt ættflokkur þessi væri týndur í margar aldir (um 2500 ár), er nú orðið augljóst, að Guð hefur uppfyllt fyrirheit sitt bókstaflega. Frægur, hebreskur, kristinn ferðalangur fann þennan ættflokk á 19. öldinni. Þeir áttu heima í fjöllunum norðvestur af Medina í Arabíu. Þeir voru um 60.000 að tölu. Stranglega héldu þeir hvíldardaginn og lífsreglur þær, sem ættfaðir þeirra bauð þeim að halda fyrir um það bil 2500 árum. Hver mun segja, að þeir eigi ekki dýrlega framtíð í vændum, er bræður þeirra, Gyðingarnir, hafa hlotið viðreisn, og þegar þeir allir, sem dýrkendur hins sanna Guðs, „standa frammi fyrir honum að eilífu?“ Margir kristnir menn eru áhugalitlir um spádóma, sem enn eru ekki komnir fram. Þess vegna vita þeir ekki, að endurkoma Drottins er í nánd. (Eftir J. Nytche í Prophetic News (Spádómsfréttir) London. S.G.J. þýddi).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.