Norðurljósið - 01.01.1982, Side 40

Norðurljósið - 01.01.1982, Side 40
40 NORÐURLJÓSIÐ hann tók konuna frá honum. Þetta var valdaræninginn Heródes Antipas. Orðtak þessa afkomanda Esaú var í raun og veru hið sama: Hvaða gagn (hagnað) hef ég af þessu? Konungurinn, sem stóð frammi fyrir Heródesi, bar í brjósti brennandi þrána, er snortið hafði hjarta Jakobs. Hann þráði framar öllu öðru, að heimurinn allur hlyti blessun af sér. Hásætið, er valdaræninginn sat í, tilheyrði honum, Heródesi ekki. Konungurinn af Esaú ætt og konungurinn af Jakobs ætt, þeir horfðust í augu! Með einni bendingu hefði Kristur getað kallað til sín herskara engla til að sópa þessum valdaræningja á brott úr því hásæti, sem Kristur átti að sitja í. En hann vildi ekki setjast í hásætið þá þegar, af því að hann var á leiðinni til krossins til að endurleysa þig og mig. Hásætið vildi hann ekki þiggja fyrr en hann gæti látið þig og mig sitja þar hjá sér. Heródes sendi hann aftur til Pílatusar. Þaðan lá leið hans, sem þekkti ekki synd, til krossins. Þar dó hann fyrir Heródes, alveg eins og fyrir þig og mig. Hann dó jafnvel fyrir manninn, er rænt hafði hásæti hans. Niðji Esaú hélt áfram sínu slarki, meðan niðji Jakobs hékk á krossinum. En hönd Guðs var lögð á þennan harðstjóra síðar. Hann var rekinn í útlegð til Lyons í Frakklandi. Þar dó hann í útlegð og mikilli eymd. En Jesús Kristur reis upp frá dauðum til að ríkja sem konungur konunga og Drottinn drottnanna um eilífð alla. Elíf örlög Esaús ákvörðuð. Er þetta gerðist, var Seír-fjall, Petra, ennþá fagurt og velmegun mikil. En Guð hafði kveðið upp dóm sinn. „Svo segir Herrann Drottinn: Sjá, ég skal fínna þig, Seír- fjalllendi, og ég skal rétta hönd mína út í móti þér og gjöra þig að auðn og öræfum. Borgir þínar gjöri ég að rústum, og þú skalt sjálft verða aðauðn, svo að þú viðurkennir, að ég er Drottinn ... Eg gjöri Seír-fjalllendi að auðn og öræfum og læt þar alla umferð af leggjast ... Að auðn skalt þú verða, allt Seír- fjalllendi og Edómland.“ (Esekíel 35. kafli er allur um Edóm og forlög þess. Auk þess eru spádómar um Edóm í Obadía 18. grein, Jóel 3.24., Amos 1.11., Jesaja 34.5., Esek. 25.12.). Petra eða Seír-fjall, höfuðborg Edóms, er alger auðn. Bygg- ingar allar, gerðar úr steinum og steinlími, hafa hrunið og orðið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.