Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 21

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 21
norðurljósið 21 að mér sé sagður sannleikurinn. Ef ég dey, þá veit ég, að ég fer til að vera með Drottni Jesú Kristi, sem gaf þetta loforð: „Þann, sem til mín kemur, mun ég alls ekki burtu reka.“ (Jóh. 6.37.) Ég kom til hans fyrir einu ári, veitti honum viðtöku sem frelsara mínum. Ég er búinn undir að deyja. Mig langar til að heyra sannleikann. Hvernig er ástand mitt? Dr. Mackay svaraði: Þú átt í mesta lagi þrjár stundir eftir. Ljóminn á andliti mannsins dofnaði ekki. Viljið þér gera mér greiða? spurði hann. Launa-umslagið mitt er í einum af vösum mínum. Viljið þér senda það til konunnar, sem ég leigi hjá, og biðja hana að senda mér bókina. Hvaða bók, spurði læknirinn. Segið aðeins: bókina. Hún veit, hver hún er. Dr. Mackay sá um, að beiðni mannsins yrði fullnægt. Síðan fór hann til annars sjúklings. En í eyrum hans héldu áfram að hljóma orðin: Ég er ekki hræddur. Ég er búinn undir dauðann. Síðar um daginn kom hann aftur í deildina. Hann spurði hjúkrunarkonu um múrarann. O, hann er dáinn fyrir fáeinum mínútum, svaraði hún. Fékk hann bókina? Já, hún kom rétt áður en hann dó. Var þetta bankabókin hans? spurði dr. Mackay? Nei, það var ekki bankabók. Hann dó með hana undir koddanum sínum. Hvaða bók var það? Farið og sjáið það sjálfir, sagði hjúkrunarkonan. Dr. Mackay fór að rúminu, seildist undir lakið og dró fram biblíu, sem var undir koddanum. Hann lauk henni upp. Augu hans staðnæmdust við saurblaðið. Þarna stóð, honum til undrunar, nafnið hans og móður hans og ritningargrein, rituð með hendi hennar. Hann saup hveljur. Þetta var biblían, sem hann hafði veðsett! Bókinni stakk hann undir frakkann sinn, hélt síðan til einkastofu sinnar. Þar opnaði hann biblíuna og horfði aftur á þessa velkunnu rithönd. Að hugsa sér, þessi bók, sem hann hafði ekki notað og veðsett fyrir smáræði, - hún hafði orðið til þess: að leiða sál til frelsarans og varpa ljósi á dánaraugnablik. Hún var komin í hendur hans aftur! Nú, eftir öll þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.