Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 78

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 78
78 NORÐURLJÓSIÐ burt reka. Viltu koma? Viltu krjúpa hérna niður og koma eins og þú veist best? Maðurinn kraup hikandi niður. Ég bað hann þá að hafa upp eftir mér bænarorðin. Ég bað hér um bil á þessa leið: Drottinn Jesús, þú hefur sagt: „Þann, sem til mín kemur, mun ég alls ekki burt reka“. Nú, á þann hátt, sem ég veit best, kem ég til þín. Maðurinn endurtók orð mín. Ég sagði: Komstu í raun og veru? Já, sagði hann, ég gerði það. Ég sagði þá: Hvað hefur Jesús gjört? Skiptu þér ekkert af því, hvað þér fmnst, heldur því, sem Jesús segir, að hann hafí gjört: Þann, sem til mín kemur, mun ég alls ekki burt reka. Hvað hef- ur hann gjört? Hann svaraði: Hann hefur tekið móti mér. Ég spurði: Ertu fús til að standa á orði Guðs einu? Hann svaraði: Ég vil gjöra það. Ég sagði: Nú ferð þú inn í herbergi þitt. Ég efast ekki um, að djöfullinn mun gera harða árás á þig. En vilt þú blátt áfram standa á þessu orði Jesú einu: Þann, sem til mín kemur, mun ég alls ekki burt reka? Hann svaraði ég vil það. Hann fór inn í herbergi sitt. Djöfullinn kom og réðst alveg heiftarlega á hann og reyndi að koma honum til að horfa á hjarta sitt, tilfinningar sínar og efasemdir. En hann hélt áfram að horfa á fyrirheit Jesú: Þann, sem til mín kemur, mun ég alls ekki burt reka. Hann trúði á sjálft fyrirheitið. Sem sigurvegari kom hann út úr þessari baráttu. Þetta var fyrir átta eða níu árum. Nú er hann orðinn einn af allra nytsömustu mönnum í Bandaríkjunum. (Þýtt úr: How to work for Christ? - Hvernig á að starfa fyrir Krist S. G.J. 'þýddi) Biblían og radíum Þegar prófessor Curie tilkynnti uppgötvun radíums, undruð- ust menn það og lýstu yfir því, að það væri ólíkt öllu öðru, sem áður hafði þekkst, af því að það lét alltaf orku í té, án þess að kraftur þess dvínaði. Hvað hefur orð Guðs gert? Óaflátanlega - ólíkt öllu öðru - hefur streymt frá því guðlegur sannleikur til frelsunar mörgum sálum, án þess að gildi þess hafí nokkuð minnkað við það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.