Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 137

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 137
norðurljósið 137 r „Eg var guðrækinn rómversk- kaþólskur maður þangað til í gær“ Kæri dr. Sumner. Heilsan í nafni Drottins vors og frelsara Jesú Krists. Ef þú vilt rifja það upp fyrir þér, þá er ég rómversk-kaþólski maðurinn, sem skrifaði þér fyrir um það bil tveimur vikum. Eg reyndi að veita þér hjálp. Þú skrifaðir mér vinsamlegt bréf og sendir eitt af smáritunum hans dr. John’s Rice: Ræða úr kaþólskri biblíu. Nú verð ég að láta vita um það kraftaverk, sem átt hefur sér stað á mér. Ég var guðrækinn rómversk-kaþólskur maður þangað til í gær að Guð frelsaði sál mína frá skelflngum helvítis. Dr. Sumner, ég var svo blindur, svo glataður og trú- rækinn Farísei, ef þú vilt. Ég las með áhuga smáritið, sem þú sendir, en gerði ekkert með það og taldi það flytja villu. Þá nokkrum dögum síðar var ég við venjulega messu í sókn minni. Presturinn útskýrði, hvernig skírnin er eina leiðin til hjálpræðis, af því að hún hreinsar manninn frá upphaflegu syndinni. Með því tjáði hann að blóð Krists væri gagnslaust. Hann sagði, að vínið og oblátan (altarisbrauðið) væri friðþæg- >ng okkar fyrir syndirnar og nægði til hjálpræðis ásamt heilögu (vígðu) vatni. Bróðir Sumner, sál minni varð svo órótt út af þessu, að ég gat ekki sofið í tvær nætur. Ég kom til Jesú, og augu mín opnuðust! O, hve ég var blindur, afvegaleiddur og glataður! Málsvörn nn'n var, að blóð Jesú væri borgunin fyrir syndir mínar, og ég tók á móti hjálpræðinu... Dr. Sumner, ég er sekur um skurðgoðadýrkun og hef gefíð talsvert fé til kaþólsku kirkjunnar. En Guð hefur fyrirgefið ntér. Ég hef kropið niður framan við líkneskjur og beðið meir til Maríu en til Guðs, vonað, að hún gæti veitt mér hylli hans. Ég teiddi mig á Maríu, vígða vatnið og prestinn til að koma mér •nn í himnaríki. Ég er svo hryggur yfir því, að ég hefí gjört slíkt. Eg er ekki verður þess: að eiga þetta dýrmæta hjálpræði. Ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.