Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 128

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 128
128 NORÐURLJÓSIÐ aðeins um skemmtanalífíð. Kristindóminum sýndu þeirengan áhuga. Þeir hugsuðu aðeins um eitt: að skemmta sér sem mest þeir máttu. Þegar Izuchi kom heim úr vinnunni, var grammó- fónninn þegar kominn af stað. Félagar hans spiluðu nýjustu popp-plöturnar aftur og aftur. Strax frá komu sinni hafði Izuchi sagt þeim, að hann tryði á Guð hvítra manna. Biblíuna las hann og kraup á kné, er hann fór að hátta. Líklega geðjast þér ekki lögin okkar vel? sagði einn af ungu mönnunum við hann, en við spilum þau samt. Þá brosti Izuchi og sagði: Auðvitað verðið þið að fá að hlusta á plöturnar ykkar. En ég hef líka keypt nokkrar plötur, sem ég vil spila, þegar þið eruð búnir með ykkar plötur. Þessu gátu þeir ekki neitað. Er popp-lögin þeirra voru búin, setti Izuchi á sínar plötur með andlegri hljómlist og söngvum. Ungu mennirnir hlustuðu á. Aftur og aftur ypptu þeir öxlum og álitu, að þetta væri ekki hljómlist handa ungu fólki. En kvöld eftir kvöld tóku andlegir söngvar við á eftir popp- hljómlistinni. Hugsið um innihaldið í því, sem þið spilið, sagði Izuchi, og svo um orðin í þeim söngvum, sem ég spila. Þá hljótið þið að heyra mismuninn. Ykkar söngvar verða gleymdir eftir nokkur ár. Andlegu söngvarnir verða sungnir aftur, og það er af því, að þeir hafa eilífðargildi fólgið í sér. Kvöld nokkurt, er Izuchi var á samkomu, stansaði einn af félögunum popp-plötuna. Hann sneri sér að hinum og sagði: Piltar, ég sakna Izuchi sannarlega, líka sé ég eftir plötunum hans. Þær hafa áhrif á menn. Það er eitthvað gott við hann og söngvana hans. Þeir hafa áhrif, jafnvel þótt einhverjum geðjist ekki alveg að þeim. Eg held, að það muni eiga við, að við köllum hann „herra Krist“, því að hann talar svo mikið um frelsarann. Er hann kom heim sögðu þeir við hann: Velkominn heim, herra Kristur! Hann stóð þá alveg undrandi og vissi ekki, hverju hann átti að svara. Það er aðeins einn, sem getur borið nafnið: „Herra Kristur“ - Það er sonur Guðs, Jesús Kristur, sem dó fyrir syndir heimsins og er orðinn frelsari minn. Jú, en okkur fannst þú minna okkur svo mikið á hann, að þú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.