Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 131

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 131
norðurljósið 131 hans eigin nafns, að senda sér þennan dag daglegt brauð sitt. Svarið kom þá þegar. Aður en gamli maðurinn hafði lokið bæn sinni, heyrði hann óvenjulegan hávaða, krunkhljóð og vængjaþyt útifyrir. Síðan heyrði hann, að eitthvað datt á jÖrðina. Hann stóð upp og gekk út til að sjá, hvað væri um að vera. Mikill flokkur hrafna þeirrar tegundar, sem algeng er í Kína, var að fljúga í uppnámi umhverfis húsið. Meðan hann horfði á þá féll stórt stykki af svínakjöti niður rétt við fætur hans. Einn fuglanna, sem hinir voru að elta, hafði misst það. Gamli maðurinn tók upp þennan óvænta feng, þakkaði Guði í hjarta sínu og sagði: Náð mín himneska föður. Þá leit hann í kringum sig til að sjá, hvað það hafði verið, sem dottið hafði niður áður en hann kom út. Það var stórt, indverskt hveiti- hrauð, velbakað! Annar fugl hafði misst það. - Og þá var kominn ágætur miðdegisverður handa Li gamla. Hrafnarnir hafa líklega verið að leita sér fæðu. Hafa þeir náð þessu. En sterkari ránfuglar hafa mætt þeim, svo að þeir urðu að sleppa feng sínum. En hvers hönd var það, er stjórnaði því, að þeir misstu það rétt fyrir utan húsið hans Li? Fullur gleði og undrunar gekk Li inn og kveikti upp eld til að sjóða við þessa velkomnu máltíð. Aður en soðið var í pottinum opnuðust dyrnar, og frændi hans kom inn. Jæja, góði minn, hefur þinn himneski faðir sent þér nokkuð úl matar? spurði hann hæðnislega. En hann minntist ekkert á htlu kornpokana, sem hann fól í löngu erminni sinni. Líttu í pottinn og sjáðu, svaraði gamli maðurinn glaðlega. Fyrst vildi goðinn ekki líta í pottinn, því að hann var sannfærður um, að í honum væri ekki annað en sjóðandi vatn. Loksins fann hann lyktina. Forvitni hans kom honum til að lyfta upp lokinu og líta í pottinn. Þegar hann sá hinn ágæta mat, varð hann alveg hissa. Nei! kallaði hann, hvar hefur þú fengið þetta? Minn himneski faðir sendi mér það, svaraði Li. Þú mannst eftir því, að hann lét þig færa mér mat við og við. Þegar þú vildir það ekki lengur, þá var honum hægðarleikur að útvega annan sendimann. Sagði þá Li frænda sínum frá því, hvernig hann bað, og hvernig hrafnarnir höfðu komið. Goðinn varð svo innilega hrifinn, er hann heyrði þetta, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.