Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 92

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 92
92 NORÐURLJOSIÐ sínu til að fá liðveislu almennings. íkringum 1800hafði borgin reist fyrirmyndar fangelsi. Gloucester er um 135 km. fyrir norðvestan Lundúnir. Hún var miðstöð framleiðslu á prjónum. Þótt til væru skólar fyrir börn hærri stéttanna, voru börn lægri stéttanna knúin til að vinna í þessum verksmiðjum. Vinnutíminn var 12-16stundir á sólarhring sex daga vikunnar. A sunnudögum ráfuðu börnin um göturnar í hópum. Aumkunarverð tilvera þeirra hrærði Raikes. Olæs voru þau, kunnu enga iðn, og þau þekktu ekki Drottin sem frelsara, er frelsað gæti þau frá syndum þeirra. Hann varð sannfærður um, að sú væri lausnin á samfélagsleg- um og andlegum vandamálum þeirra, að þeim væri kennt að lesa og skrifa. A þann grundvöll kæmi síðan menntun þeirra á öðrum sviðum og með henni Biblían og Spurningakverið. Akveðinn var hann í: að gefa þessum götustrákum tækifæri til að læra, án þess að það ræki sig á vinnutímann hjá þeim, sem veittu þeim atvinnu. Er þetta áform hans tók að komast á framkvæmda stig, ritaði Raikes:,,.... (ég) fór þá að spyrjast fyrir um, hvort ekki væru í nágrenninu þarna heiðarlegar, geðgóðar konur, sem héldu skóla, sem kenndu lestur. Mér var bent á fjórar heiðarlegar, geðgóðar konur, er héldu skóla til að kenna lestur. Eg sneri mér til þeirra og samdi við þær, að þær tækju á móti öllum þeim börnum, sem ég sendi til þeirra. Þær áttu svo að kenna þeim að lesa og líka kristin fræði. Við sömdum um, að fyrir dagsverkið greiddi ég þeim einn skilling hverri. Konunum virtist geðjast þessi uppástunga vel. Eg heimsótti síðan áðurnefndan prest (síra Thomas Stock) og fræddi hann um áform mitt, og hann samþykkti að hjálpa til með því að heimsækja skólana á sunnu- dögum síðdegis til að rannsaka, hverjar væru framfarirnar og til að halda uppi reglusemi og siðprýði hjá slíkum „hópi lítilla heiðingja“. Fyrsti skólinn byrjaði í júlí 1780. Álitið er, að frú King hafi verið fyrsti kennarinn. Aðrir skólar tóku brátt til starfa. Konurnar fjórar kenndu. Síra Tómas Stock samdi siðareglur og var sem skólastjóri. Raikes bar kostnaðinn og efldi allar framkvæmdir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.