Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 20

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 20
20 NORÐURLJÓSIÐ 3 lífsstundir eftir Er W.P. Mackay var 17 ára gamall, yfirgaf hann heimili sitt til að fara í Menntaskóla. Það var í Skotlandi. Sem skilnaðargjöf gaf móðir hans honum biblíu. A saurblað- ið reit hún nafn hans, nafn sitt og ritningargrein. Unglingurinn þekkti fagnaðarerindið, sem boðar endurleys- andi kærleika Krists. Og trúarlegu uppeldi sínu gat hann ekki gleymt. Margt var það við menntaskólalífið, sem hafði í för með sér freistingar. Onæmur var hann fyrir þeim, meðan í minni hans .vakti, hve var geislandi trúarlíf móður hans. Samt sem áður, hann hafði aldrei gefið sig Drottni, með persónulegu afturhvarfi. Er árin liðu, breyttist hann smám saman. Um það bil, er námi hans lauk, var hann orðinn eins og margir af námsfélögum hans. Er hann hafði útskrifast, fór hann að halda hóp með vantrú- armönnum, drykkjumönnum og lastaseggjum. Varð hann forstjóri félags vantrúarmanna að lokum. Þeim var ekkert heilagt. Dag nokkum, ídrykkjuvímu, veðsetti hann biblíuna, semmóáir hans hafði gefið honum. Þetta gerði hann til að geta fengið meira viskí. Syndsamlegt líferni sonarins bugaði hjarta móður hans. Eigi að síður bað hún um, að hann frelsaðist, og með bæn á vörum fyrir honum dó hún. Mackay var gæddur góðum námsgáfum. Varð hann að lokum læknir í borgarsjúkrahúsi. Dag nokkurn var komið með múrara. Marinn var hanrt og brotinn af því að detta niður úr stiga. Dr. Mackay stundaði hann og varð undrun sleginn, er hann sá friðinn og ljómann, sem var á andliti sjúklingsins. Einhvern veginn minnti þetta hann á móður hans kæru. Slasaði maðurinn þjáðist mikið. En hann brosti og sagði: „Hvað segið þér um þetta, læknir?“ O, við munum hafa þig upp úr þessu, svaraði læknirinn. Nei, læknir, ég vil engar ágiskanir. Ég er ekki hræddur við,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.