Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 41

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 41
NORÐURLJÓSIÐ 41 að dusti. Hinar, sem höggnar hafa verið inn í klettana, standa þar allar í frábærri fegurð sinni. Gætu þar hæglega búið 100.000 manns. Uppsprettuvatn streymir yfír rósrauða klettana. Sígrænir oleanders-runnar vaxa þar og villt fíkjutré á bökkunum. Allt er tilbúið og bíður eftir börnum Israels. Skugginn af Harmagedón. Hvað merkir allt þetta, sem vér höfum verið hér á undan að reyna að segja yður frá? Einungis það, að vér erum að reyna að rekja, hver eru hin eilífu áform Guðs. Hann leiðir fram, með hátignarlegum skrefum, hver eru örlög heiðinna þjóða, Gyðinga og safnaðar Guðs. Þau voru honum fyrirfram kunn og fyrirfram ákveðin, jafnvel áður en þessi heimur var skapaður. Vér sjáum eitt spor hér, fáum eina bendingu þar. Vér erum að reyna, eins og lítið barn, sem er á gólfínu í leikjaherbergi sínu, að setja saman stóra myndagátu. Hve glöð erum vér, þegar vér finnum stykki, sem fellur inn í það, sem komið er! Sannleikur- inn er sá, að hratt er unnið að því: að búa Israel undir þá skelfíngar tíma, sem eru í vændum. Sú mynd, sem dregin er upp í Esekíel 37. og 38. kafla bendir alveg greinilega til þess: að talsverður fjöldi Israelsmanna verði kominn heim í land sitt áður en þjóðfélags-byltingin mikla skellur á við Harmagedón, skellur á þeim sem fellibylur. Zíonsta-hreyfíngin, sem átt hefur svo mikinn þátt í því: að koma Gyðingum heim til Israels, var aldrei trúarleg hreyfing, heldur stranglega stjórnmálalegs eðlis. Israel hefur alltaf fremur reitt sig á hjálp frá þjóðum heimsins en hjálp frá Guði. Arið 1948, þegar Israelsríki var stofnað, var það ekki vegna þess, að ísrael hafði snúið sér til Guðs. Stórþjóðir heimsins samþykktu: að gefa henni hluta af Palestínu, þar sem hún gæti eignast eigið heimaland, er hún hafði í svo margar aldir reikað um meðal þjóðanna. Þótt ísraelsland sé aðeins núna lítill hluti af fyrirheitna landinu, þá hefur fólkið með gleði þegið þessa mola, sem heiðingja-þjóðirnar hafa rétt að þeim. I Esekíel 38. er þessari spurningu beint að Góg (Rússlandi): jjMunt þú ekki á þeim degi, er lýður minn, Israel, býr óhultur, kggja af stað?“ Fjögur síðustu orðin eru talin réttar þýdd: býr öruggur vita það?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.