Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 38

Norðurljósið - 01.01.1982, Blaðsíða 38
38 NORÐURLJÓSIÐ 35.27.), Esaú hlýtur að hafa farnast mjög vel, því að við lesum í 1. Mós. 36. 1.: Þetta er ættartala Esaú, þaðer Edóm... Þettaer saga Esaú, ættföður Edómíta á Seírfjöllum . . . Þessir eru þeir konungar, sem ríktu í Edómlandi, áður en konungar ríktu yfír Israelsmönnum. Kemur þá löng skrá yfir konunga og ætthöfðingja, sem voru í Edóm. (1. Mós. 36.) En við lesum: Jakob bjó í landi því, er faðir hans hafði dvalist í sem útlendingur. (1. Mós. 37.1.). Esaú, sem fyrirleit frumburðarrétt sinn, bjó í fegurstu borg í heimi. Hallir hennar voru höggnar út, líkar fegurstu útskurðarmyndum, úr rósrauðum, regnbogalitum og sítrónu- gulum steini. Afkomendur hans ríktu sem hertogar og konungar. En sagan er enn ekki öll. Jakob sneri heim frá Mesópótamíu, bjó sem ,,útlendingur“ í ókunnu landi sárhryggur yfir missi Rakelar, elskuðu konunnar sinnar. Skömmu síðar fylltist hann örvæntingu, er hann missti Jósef. Eftir nokkurn tíma hrjáði hann hungursneyð og óttinn, að Benjamín yrði tekinn frá honum. I örvæntingu sagði hann: Allt kemur þetta yfir mig! Þá komu þær gleðifréttir, að Jósef væri enn á lífi og höfðingi yfír öllu Egiftalandi, og að hann léti allan landslýðinn fá brauð. Með glöðu hjarta fór Jakob til elskaða sonarins, líkt og Gyðingar munu gera, er þeir snúa sér til Drottins Jesú. Jakob eyddi svo þeim ævidögum, sem hann átti eftir enn, í þeirri dýrð, sem umkringdi fræga soninn hans. Jakob, með öllum sínum göllum, hafði verið kjörinn til að verða sá farvegur, sem blessun handa öllum heimi streymdi eftir. Hann lifði það að sjá, að sonur hans varð heiminum til blessunar. Þegar Jakob dó, lét Jósef smyrja hann. Stórmenni Egiftalands fylgdu síðan jarðneskum leifum hans til Górem- haatad, sem er austanmegin Jórdanar. Þar héldu þeir sorgar- hátíð. Það hlétur að hafa verið löngun Jósefs að fara yfir Edóm- land og sýna Esaú og fjölskyldu hans, hve Guð hafði heiðrað hinn auðmjúka Jakob. Synir hans fluttu hann svo yfír í Kanaanland og jörðuðu hann í Makpela-helli. Þar hvílir hann enn í dag, bíður komu Drottins. Hve það mun verða dásamlegur dagur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.